Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 60
Austlœgu ófriðarst'óðvarnar (Jonbert liersh. Búa,
White hershöfðingi Breta).
— 20. Bardagi við Glencoe eða Talana. Bretar taka 4
fallhyssur af Búnm.
— 21. Ornsta við Elandslaagte.
— 23. Jule herh. Breta gefur upp Dundee.
— 24. Orusta við Kietfontein.
— 29. Orusta við Ladysmith. Bretar missa 100 manna.
— 30. Sir Redvers Buller, yfirhershöfðingi Breta, kemur
frá Engl. til Kap. Búar skjóta stórskeytum á Ladysmith.
Nóvember 1. Ladysmith (White hersh.) herkviuð af Búum.
— 3. Búar taka herstöðvar í Colenso.
— 26. Buller liersh. kemur til Frere til aðalhers Breta.
Desember 15. Orusta við Tugelafljót. Bretarbíða mikinn ósigur
Buller hörfar undan til Chicuelcy.
Suðlcegu ófriðarstöðvarnar (Gatacre og French,
hersh. Breta; de la Rey, hershöfðingi Búa)
Desember 9. Orusta við Stormberg (Gatacre). Bretar missa
margt manna.
Vestlœgu ófriðarstöðvarnar (Methuer. lávarður
hershöfðingi Breta. Cronje liersh. Búa).
Október 15. Kimberley (Cecil Rhodes) hergirt af Búum og
ofursti Baden-Powell, hersh. Breta, umkringdur í
Mafeking. Methueu kemur með lið til hjálpar þeim.
Nóvember 23. Orusta við Belmont.
— 25. Orusta við Graspan.
— 28. Orusta við Modderfljót.
Desember 11. Methuen umkringdur af Búum við Modder-
fljót.
Ldt nokkurra merkismanna.
Algernon George Percy, hertogi af Northumberland,
88 ára f 2/1.
Albert Becker, þýzkt sönglagaskáld, 65 ára f 10/1.
Rudolp Rermann Meyer dr., nafnkunnur hagfræð-
fræðingur þýzkur, 59 ára f 16/1.
Georg Leo von Caprivi, þýzkur rikiskanslari, eftir-
maður Bismarcks, 68 ára f 6/2.
Alfred piins af Saxen-Coborgog Gotha, 24 ára, f s. d.
(48)