Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 61
Karl Miiller, þýzkur náttúrufræðingur, stofnaði tíma-
ritið »Die Natur«, 81 árs f 9/2.
Archibald Lampman, skáld í Kanada, 3« ára f 10/2.
Pelix Faure, forseti Frakklands, i. 30/11 1841 1 16/2.
Ernst Philipp Karl Lange (Philipp Galen) læknir,
nafnkunnur þvzkur skáldsöguhöfundur. Yfir 100 skáld-
sögur; 86 ára f 20/2.
Reuter, barón, stofnaði Reuters hraðfréttaskrif-
stofu, 82 ára f 25/2.
Julius Dufour, loftfari í umsátinu um París, 56
ára f 1/3.
Emile Erckmann, rithöfundur með Alexander Chatn-
kn (Erckmann—Chatrian) franskur, 77 ára t 14/3.
Gottlieh \Vilhelm Leitner Dr. austurrískur, austur-
landamálfræðingur, fann skyldleika Dardúamálsins i Kákas-
ks við sanskrít, 59 ára f í Bonn 22/3.
Rudolf Schmidt, danskt skáld, 63 ára 5/4.
Lascar Catargiu, rúmenskur fyr. ríkiscrfðakandidat
siðar ráðherra, 66 ára t 11/4.
Louis Biichner, þýzkur rithöf., ákafur áhangandi
Larwins, 75 ára t 30/4.
Henry F. Delaborde, greifi, franskur landlags-.og
sögumálari, 78 ára t 18/5.
Moritz Perczel, ungverskur, fyr uppreistarforingi, síð-
kr þingmaður, 88 ára t 23/5.
Emilio Castelar, spænskur ráðherra og rithöfundur,
vildi tengja rómanskar þjóðir i bandalag, 67 ára t 25/5.
Jóhann Strauss, dansleikatónaskáldið í Vin, 74
ára f 3/6.
Lawson Tait, sáralæknirinn frægi, 54 ára t 43/6.
Francs Schoenboren, greifi, kardináli, erkihiskup i
Prag, 55 ára t 25/6.
Victor Cherhuliez, nafnk. franskt skáld og »Kritiker«,
60 ára t 2/7.
Georg stórhertogi á Kússlandi, 28 ára t 10/7.
Rohert Ingersoll, ofursti, ameriskur stjórnmála-
niaður, alþektur fyrir áfásir á biblíuna og kirkjuna 66
ára t 20/7.
(49)