Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 77
frá 200 til 500 kr................1,50 — 500 —1000 —................. 2,00 — 1000 —2000 —................. 3,00 — 2000 — 3500 —................... 4,00 — 3500 — 5000 —................. 5,00 5000 eða meira ..................6,00 1 búum, sem skiftaráðandi án dómsvalds lýkur skiftumi í, skal greiða i skiftagjöld l°/o af öllum eignum búsins án tillits til skulda, er á því hvila. f>ó skal ekkert gjald greiða, þegar búsupphæðin nemur minna en 200 kr. Af skiftum myndugra erfingja greiðist ekki skiftagjald. — Erfðafjárgjald til landssjóðs greiðist af öllu arfafé, sem nemur yfir 200 kr. Almenn uppboðslaun eru 4°/o. En þegar selt er við uppboð hús, jarðir, þilskip, hlutabréf og önnur þesskonar réttindi, eru uppboðslaunin af fyrstu 2000 kr. 2°/o: af uppbæð frá 2,000 til 6,000 kr., I1/* °/o - 6,000 — 60,000 — l°/o og þvi sem þar er fram yfir */» °/0. Athugasemdir við skýrsiurnar. Skýrslan um sparisjóðina sýnir, að íbúar og stofn- anir Suðuramtsins hafa safnað mestu fé í forðabúr eða sparisjóði; 5458 innieigendur áttu þar árið 18f'< við árslok 1,302,771 kr. Þó má geta þess, að dálitið af þessu fé eiga menn úr öðrum landsfjórðungum i sparisjóðsdeild I,andsbankans og Söfnunarsjóði. — I Yesturamtinu áttu 1120 manna i 7 sparisjóðum 197,174 kr. — 1 Norðuramtinu eru 9 sparisjóðir, og áttu i þeim á að gizka 1000 menn 209,926 kr. Austuramtið er iangt á eftir öðrum landsfjórðungum í því, að setja á stofn sparisjóði og ávaxta fé sitt í þeim. Þar eru að eins 2 sparisjóðir og heldur ófullkomnir; inni- eigendur voru þar eigi fleiri en 142, og áttu samtals ekki meira en 11,267 kr. Það er þvi vonandi, að Austfirðingar fari að herða sig og verði ekki lengi svona langt á eftir öðrum landsfjórðungum í þessu efni. Þeir eru alls ekki efnaminni en menn i öðrum fjórðungum landsins og hafa betri samgöngur en flestir. aðrir. (65)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.