Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 81
hann þaðan norður Atlantshaf npp að Englandi, fellur svo milli Skotlands og íslands alla leið austur að vesturströnd Noregs, og gerir hann að miklu hetra landi en hann hefði annars getað orðið, eftir hnattstöðu sinni. Skýrslan sýnir, að sú skoðun mannaer rétt,að Grolfstraum- nrinn skellur á Reykjanes og klofnar þar; megnið af honum fer austur með landi, og fylgir suðausturströndinni að Ingólfshöfða; þaðan streymir hann svo mestmegnis norðaustur i haf. En sú grein hans, sem fellur vestur um Reykjanes sum- armánuðina, rennurnorður Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfjörðu og beygir svo við Horn á Hornströndum austur með norður- landi alt að Langanesi; þar velgir hann lítið eitt hinn kalda norðurhafsstraum, sem skellur á Sléttu og Langanesi og fellur vestur með norðurlandi öllu. Nokkuð af honum fer suðu, með austurlandi alt suður í Skaftafellssýslu, þar til hann msetir Golfstraumnum að sunnan. Sjávarkuldinn er vanalega mestur fyrir Austfjörðum; þar er norðurhafsstraumurinn minst blandaður heitari sjó úr Q’olfstraumnum. Oft ber það við, þegar islaust er, að hafið er heitara við Grrimsey en fyrir Austfjörðum. Allir sjófarendur, sem náiægt Austfjörðum koma á sumr- nm, kannast við hina orðlögðu og hættnlegu svartmyrkurs- þoku, sem dögum og vikum saman grúfir þar yfir hafinu, fast inn í hvert fjarðarmynni, svo að varla sést á milli stafna á skipi, og gjörir skipstjórum oft erfitt að finna á- kveðinn stað við Austfirði. Hvergi við landið er hafþok- an jafn koldimm sem við Austfirði, einkum frá Kolmúla og snður fyrir Djúpavog. Orsökin til hennar er vafalaust sú, að þar renna saman tveir hafstraumar, annar heitari en hinn kaldari, hvor á móti öðrum; megnið er kaldara, svo að þegar hlýrri straumurinn kólnar, þá myndast gufa, sem verður að þykkri þoku. Eyrir Suðuriandi og Vestfjörðum er heitari straumurinn meiri máttar á sumrum, eins og áður er sagt, kólnar þvi hafið þar minna af köldum straum, og þar af leiðandi eru dimmviðrisþokur þar miklu sjaldgæfari. Við Hornstrandir eru oft dimmar þokur af sömu orsökum, sem að ofan er sagt. Næstliðinn vetur skrapp ég til útlanda, og kom heim aftur í byrjun ársins 1900; hafði ég þá farið 50 sinnum (69)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.