Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 84
Veslurlandi að fjallinn Kit, sem er austan við ísafjarðar- ■djúpið. Þar kom aftur landföst isbreiða lengst norður í hafi, svo að skipið varð að snúa aftur til Isafjarðar. Þar settist ég um kyrt þar til er skipið kom aftur að liðnum hálfum mánuði. Þá átti að reyna aftur að komast norður fyrir land, en einni milu fyrir austan Rit mætti skipið aft- ur fastri hafishellu, svo að það varð frá að hverfa og iialda suður fyrir land. Þar sem skipið sneri aftur var l‘/a kuldastig í hafinu við ísröndina; út af Dýrafirði var kom- inn l'/s stiga hiti, við Látrahjarg 3 stig, Snæfellsjökul 4 stig, á Eaxaflóa 6—9 stig, við Revkjanes 10 stig, út af Eyrarbakka 10'/* stig, við Ingólfshöfða 9 stig, út af Beru- firði 2 stig, á Seyðisfirði ‘/2 stig. Frá Seyðisfirði fór ég með öðru skipi lengst af leiðinni gegn um gisinn ís, er all- ur var á hraðri ferð austur með Norðurlandi. Kuldinn i hafinu var oftast 1 stig; 20. júlí komst ég loksins á land við Látur, yzta bæ við Eyjafjörð að austan; þar sneri skip- ið aftur austur fyrir land vegna íss, en ég komst á opnum hát gegn um þröngan ís inn allan fjörðinn til Akureyrar. Þá sýndi landið ljóslega, að það dregur dám af hafinu, þá var Suðurland grænt 0g veður þar hlýtt, en Austur- og Norðurland að kalla gróðurlaust, og loftkuldi þar sem vet- ur væri, enda voru sumstaðar norðanlands kaflar af túnum ekki ijáhornir það sumar vegna kals og gróðurleysis. I júlí og ágúst var Eyafjörður lengst af fullur af ís. Isinn rak altaf inn með vesturlandinu og út úr firðinum með austurlandinu 0g hélt svo austur með Norðurlandi, og sýnir þetta, að þá var Grolfstraumurinn að vestan orðinn harðari en norðurhafsstraumurinn uppi við landið, en lengra út til hafs hefir norðurhafsstraumurinn verið aflmeiri og rekið is- inn vestur. Vert er að geta þess, að af skýrslunum sést, að stund- um her það við, að Golfstraumurinn er sterkari norðanlands utan landahuga, og er hafið þá 1 og 2 stigum heitara fyr- ir norðan Grímsey en nær landi, líkt kemur stundum fram á Húnaflóa 0g við Hornstrandir. Það er alment álítið, að að eins lítil kvísl af Golf- straumnum falli fyrir vestan Reykjanes meðfram Vestur- landi og Norðurlandi austur að Langanesi; en sé svo, þá (72)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.