Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 85
er ekki auðvelt að skilja, hvernig á þvi stendur, að jafn- skjótt sem isinn fer frá Hvarfi (eða suðurodda Grænlands), verður hitinn i hafinu þar 7—S stig á sumrum eins og sést á skýrslunni; svo heitur getur norðurhafsstraumurinn ekki orðið; hann er að eins 3—4 stig islaus, sé hann óblandað- ur heitari hafstraumi. Um Grænlandshaf sigla fá skip, svo &ð þetta mun ekki fullkannað enn. Liklegra er, að Golf- straumurinn nái einnig til Græniands, þótt með veikum kröftum sé. Næstliðið ár (1899) var árferði gott á Grænlandi og isalög í minsta lagi; í júli og ágúst mátti svo heita, að enginn is væri við austur- og vesturströnd Grænlands, sem þó er fágætt. Við Island var isinn einnig í minna lagi þetta ár. í april varð isinn landfastur frá Hornbjargi til Isafjarðardjúps, en fór eftir nokkra daga, og var ekki ná- lægt landinu það sem eftir var af árinu, enda var sumarið allgott norðanlands og austan. Árin 1880 og 1895 var sjávarhitinn hér við land tals- vert meiri en vanalega, eins og sést á skýrslunni. Þessi sumur voru lika meðal hlýustu og beztu sumra hér á landi; þannig má færa góð rök fyrir þvi, að því hlýrra sem haf- ið er, því hlýrri er veðráttan á landi. * * * ÞilsJcip, sem höfð eru til fiskiveiða hafa talsvert fjölg- að hér á landi síðustu árin einkum við Faxaflóa, og má telja það góða framför. Skipin hafa ekki að eins vaxið að tölu, heldur jafnframt að stærð og gæðum. Skýrslan á bls. 57 sýnir, að við Faxaflóa voru 45 þilskip árið 1898, sem gengu til fiskiveiða, eu síðustu 2 árin hafa nokkur skip bæzt við, svo að nú eru þau yfir 50. Á Isafirði voru 31 skip, og 29 á öðrum fjörðum i Vesturamtinu. Á Norð- ur- og Austurlandi eru engin skip talin nema á EyafirÖi og Siglufirði, þar eru 25 skip og flest lítil. A Vesturlandi eru skipin einnig flest smá, en við Faxaflóa eru þau að til- tölu stærst og bezt. Þegar þau liggja öll um vertiðarlok áJEeykjavikurhöfn, er ánægjulegt að sjá skipaflotann og vita, að hann er islenzk eign; það er skemtilegra og gagnlegra en þegar höfnin fyrir 20 árum var troðfull af frönskum fiskiskipum og varla sást íslenzk fleyta, enda hafa þessi (73)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.