Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 86
innlendu skip veitt mörgum manni atvinnu siðustu árin og flutt mikla björg á land utan úr hafi, þaðan sem ómögulegt var að sækja fisk með opnum bátum. Á Suður- og Yesturlandi eru flest skipin höfð til þorskveiða, og við Faxaflóa ganga að eins tvö skip tíma af vorinu til kákarlaveiða. En á Eyafirði og Siglufirði hafa flest skipin stundað hákarlaveiði, en nú er farið að senda fleiri skip þar til þorskveiða. Það tæki alt of mikið rúm í almanakinu, ef setja ætti skýrslu um afla á öllum þilskipum landsins; nær því skýrslan að eins yfir 20—25 skip við Faxaflóa um tvö ár; af því geta menn fengið talsverða leiðbeiningu um, hvernig veiðunum er hagað og hve mikið þær gefa af sér. — Af þremur öftustu dálkunum sést, hve margir fiskar koma á skip, hve margir fiskar fara í skippundið og hve mörg skippund koma að meðaltali á mann; framar sést hlutfall milli málsfisks, smáfisks og ýsu; þar eftir má reikna, hvers virði aflinn er. — Árið 1899 var skippundið af málsfiski (1S”) horgað með 63 kr., smáfiskur með 00 kr. og ýsa með 40 krón.; varð því mikill ágóði á þeim skipum, sem mest öfluðu, en gróðinn lenti ekki hjá skipseigendum einum, sem rétt og sanngjarnt var, en skiftist af flestum skipunum til helminga milli skipseigenda og báseta, sem flestir voru upp á hálfdrætti; það er: að hver háseti fær helming af öllum fiski, sem hann dregur, en fyrir hinn helminginn fæðir skipseigandi alla skipverja, launar skipstjóra, stýrimanni og matsveini, og leggur uuk þess til veiðarfæri og skip með öllum úthúnaði m. m. Með þessu háa fiskverði fengu fisknustu hásetarnir á afla-hæstu skipunum 6—800 kr. fyrir afla sinn um 6 mán- uði, og skipstjórinn yfir 1500 kr.; þetta þætti góð atvinna, ef frá henni væri sagt í fréttabréfum frá Ameriku. I skýrslunni um afla á færeyskum skipum árið 1899 eru talin 55 skip. Að tilfæra afla á hverju ejnstöku skipi hefði eytt of miklu rúmi; er því skipunum, sem fengu slíkan afla, skift í flokka, og má sjá af skýrslunni, þótt stutt sé, hvernig Færeyingar taka afla sinn og hvar, og hver arður er af fiskiveiðunum. Þeir hafa fengið meira en (74)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.