Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 87
lielming af afla sínum við ísland, mest við Norðurland. — í*eir hafa eftir fólkstölu mörg skip og stór, en ekki marga raenn. En þess ker að gæta, þegar iafnað er saman afla á islenzkum og færeyskum skipum, að á islenzku skipunum er aflinn talinn fullverkaður. en í Færeyum er reiknuð þyngd á fiskinnm upp úr salti, en þá er hann nálægt */3 þyngri en þegar búið er að fullverka hann. iJar sem krónutal er tilfært í aftasta dálki, þá er eigi þar með sagt, að hásetinn fái þá upphæð heila né hálfa, hann fær ná- l*gt ‘/s af upphæðinni, því laun háseta í Eæreyum eru talsvert lægri en hér á landi og hlutnum skift öðruvísi. Þó að í skýrslunni séu tilfærð að eins 55 þilskip, þá eiga Færeyingar talsvert fleiri skip; 8 skip ern ekki sett i skýrsluna af þvi, að upplýsingar um afla og veiðitíma væru ófullkomnar. Enn fremur hafa Færeyingar nokkur skip, er veiða heilagfiski, sem þeir flytja í is til Englands, mest til Grimshy, og önnur skip, sem þeir geyma lifandi fisk í, í vatnskössum, og flytja hann þannig til Englands, einkum Lundúnaborgar. Einn skipstjórinn reyndi að salta fiskinn í tunnur eins og Frakkar og Hollendingar gjöra, og seldi fiskinn svo til Hollands. Fyrir þennan fisk fekk hann talsvert meira verð, en ef hann hefði saltað og þurkað fiskinn á vanalegan hátt. Þó græddu þeir skips- eigendur lang-mest, sem fluttn stóran þorsk og heilagfiski til Lundúna og seldu þar fiskinn lifandi. Einn þeirra keypti skip i Englandi næstliðið vor fyrir 8000 krón., en næstliðið haust var sagt, að hann hefði grætt á fiskinum yfir sumarið meira en skipið hefði kostað. — Þeir, sem fluttu heilagfiski í ís til Englands, uröu fyrir nokkrum skaða, af því að fiskur, sem geymdur er i ís, er aldrei jafn-góður og glænýr fiskur, og svo harst um um það leyti mikið til Englands af ýmiskonar flötum fiski i ís, bæði með botnverpingum frá Islandi og fiskiskipum frá Noregi og Norðursjónum. En af þessu sést, að Færeyingar hafa meiri tilraunir en vér Islendingar til framfara i fiskiveiðum, bæði í veiði- aðferð og sölu á aflanum. Ekki verður þvi neitað með sanngirni, að margir sjó- (75)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.