Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 88
menn við Eyafjörð, sem stnnda hákarlaveiði, og skipstjórar og hásetar við Eaxaflóa, sem fara á þorskveiðar, eru fram- nrskarandi áræðnir og duglegir menn, en þeir eru margir svo vanafastir, að varla er hægt að vikja þeim þversfótar út úr þeirri götu, sem þeir og feður þeirra hafa gengið sér til skaða í mörg ár. Þetta sýndi reynslan, þegar íshúsið var hygt i Reykja- vik og byrjað var að frysta síld til beitu; þá átti hún að eitra sjóinn og vera öllum til óhamingju, og sama sýnir reynslan, þegar eg hef verið að reyna að fá skipstjóra og skipseigendur til að taka upp ýmislegt eftir Færeying- um, sem vafalaust væri breyting til bóta. Nú eru hleypidómar fyrir síldarbeitunni horfnir, og flestir skipseigendur hafa bygt fasta ískassa i skip sin, en það er skilyrði fyrir því, að sildiu geti geymst lengri tíma og orðið að fullum notnm. En mörgu fleiru þarf að breyta til batnaðar, ef vel á að fara, og má hafa norska fiskimenn og Færeyinga til fyrirmyndar í ýmsu. Færeyingar eru duglegir aflamenn og sparsamir. Sjaldan hafa þeir fleiri en 14—15 menn á jafn- stórum skipum og hér eru 20—24 menn hafðir á. — En sá er munurinn, að jafnmörg færi eru á borði þar eins og hér, þótt mennirnir séu færri, því að þar hefir ýmist 1 rnaður 2 færi, eða 2 hásetar slá sér saman um 3 færi með 8—10 önglum á hverju, gætir þá annar 2 færanna, meðan hinn dregur það færið, sem þyngst er orðið, eða mest er komið á, sem þá er oft með 4—5 fiskum á; en hér hafa þessir mörgu menn á skipunum að eins 1 færi hver, af þvi að svo þröngt er á borði fyrir mannfjöldann, með 1, mest 3 önglum á og sjaldan meira en 1 fiski. Að sigla með lifandi fisk héðan til Lundúna er ekki tiltök vegna vegalengdar, en að salta þorsk í tunnur, eins og Frakkar og Hollendingar gera, væri vafalaust gróða- vænlegt, að minsta kosti væri það þess vert að reynt væri; en þá þyrfti að fá mann frá Mollandi hingsð, sem gæti kentgalla aðferð við söltun, og yfirleitt allan frágang á fiski og íláti, svo að fiskurinn væri óaðfinnanleg vara, þegar hann kemur á markaðinn. Eg hef þá skoðun, að það sé margs vegna skaðlegt, (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.