Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 90
skipum vi'ft Faxaflóa, stærri og smærri, má ráðgjöra, að séu nálægt 800 mauns. En fyrir nokkrum árum, meðan þilskip voru fá og báta-aflinn brást, fóru yfir 1000 manns af Suðurlandi til Austfjarða og .Yesturlasdsins til þess að fá sér atvinnu þar yfir sumarið, en vinnuafls-missirinn frá sveitabóndanum getur ekki verið meiri við það, að maður- inn fer á þilskip, heldur en þegar hann fer á opna báta i öðrum landsfjórðungum. Þuð lýsir auk heldur meira úr- ræðaleysi og vesaldómi, að menn þnrfi að flýja til annara landsfjórðnnga, heldur en þegar landsfjórðungurinn veitir sjálfur sinum eigin ibáum atvinnu. Eg held að fulJyrða megi, að hefðu þilskipin eigi verið, þá hefðu útflutningarnir af Suðurlandi til Ameríku verið miklu meiri, þótt of miklir séu nú, svo að skylt sé fremur að Iofa en lasta þilskipa-úrveginn eins og hverja þá tilraun, sem eykur arðsama atvinnu í landinn sjálfu. Beglugjörð fyrir veðdeiid þá, er stofnuð er við iandsbanka Isiands i Reykjavík samkvæmt lögum i2. janáar 1900. 1. gr. Tilgangur veðdeildarinnar er að veita lán um langt árabil og með vægum vaxtakjörnm gegn veöi i fast- eignuni. 2. gr. Tryggingarfé veðdeildarinnar er 200,000 kr., sem landssjóður leggur til, og skal kaupa fyrir það rikis- skuldahréf, sem skulu vera undir umsjón stjórnarinnar og ásamt veðbréfum þeim, sem veðdeildin fær hjá lánþegum 6Ínum, og öllum öðrum eignuin veðdeildarinnar vera til tryggingar því, að hún standi i skilnm 3. gr. Leggja skal í varasjóð tekju-afgang þann, sem kann að verða samkvæmt árlegum reikningsskilum veð- deildarinnar. Sýni reikningsskiiin te'kjuhalia- deildinni á hendur, skal hann greiddur úr varasjóði. Fé varasjóðs má að eins verja til að kaupa fyrir trygg verðhréf, sem auð- velt er að koma i peninga. 4. gr. Veðdeildin gefur út skuldehréf, sem hljóða á handhafa (hankavaxtabréf), en sem má nafnskrá í deildinni. Öll upphæð þeirra má ekki fara fram úr sexfaldri upphæð (78)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.