Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Qupperneq 91
fryggingarfjárins og varasjófís samtals; eigi mega heldur
nokgru sinni vera í veltu bankavaxtabréf, er nemi meiru
en veðskuldabréf þau, er veðdeildin á.
6. gr. Af bankavaxtabréfunum skal á ári bverju svara
1 vöxtu A'!‘t °/o, er greiðist tvisvar á ári, 2. janúar og 1. júlí,
með belming upphæðar í hvert skifti gegn afhendingu
vaxtamiðans. Yaxtamiðar, sem fallnir eru i gjalddaga,
skulu innleystir við Landsbankann í Reykjavík og við hinn
danska »Landmandsbank, Hypotek og Vexelbank«, i Kaup-
naannahöfn; þó er hankastjórninni heimilt að kveða svo á,
að þeir verði innleystir við einhvern annan hinna stærri
banka í Kaupmannahöfn, og skal hún þá auglýsa það með
3 mánaða fyrirvara í blöðum þeim, sem nefnd eru i 16. gr.
Sómuleiðis skulu þeir gjaldgengir til lúkningar sköttum og
öðrum gjöldam til landssjóðs, og skal gjaldheimtumaður
innleysa þá, ef hann hefir fyrir hendi penioga, er greiðast
eiga í íandssjóð.
7. gr. Fé veðdeildarinnar má lána gegn veði i jarð-
eignum, og búseignum með lóð í kaupstöðum og verzlunar-
stöðum, en gegn veði í húseignum því að eins, að þær séu
vátrygðar i vátryggingarstofnun, er bankastjórnin telur
góða og gilda. Eigi má lána nema gegn fyrsta veðrétti.
Lánsupphæðin má ekki fara fram úr helmingi af virðingar-
verði fasteignarinnar, og skal verð húsa þeirra, er á jörð
eru, því að eins telja með, að þau séu vátrygð, svo sem
fyr er greint
8. gr. Eignir þær, er veðdeildin tekur að veði, skulu
tveir óvilhallir menn dómkvaddir eða tilnefndir af hlutað-
eigandi lögreglustjcra, þeir er nauðsynlega þekkingu hafa á
sliku, virða á kostnað Jánþega. Þó getur stjórn lands-
bankans, þegar henni eftir atvikum finst ástæða til þess,
sjálf nefnt til menn þá, er virða skuli. Eignirnar skal
meta til þess verðs, sem þær eftir beztu vitund virðingar-
manna hafa í kaupnm og sölum, og skal virða þær með
kvöðum þeim, er á þeim hvíla, hvort heldur eru skattar
eða afgjöld. í virðingargjörðunum skal eignunum ýtarlega
og greinilega lýst. Se það jarðeign, skal tilgreina dýrleika
hennar, hve mörg kvigildi henni fylgi, upphæð afgjaldsins,
(79)