Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 97
ÞÝZKALAND : Stærð 540,420 □ km. íbúatal 52,244,500.
Höfuðborg Berlín. íbúar 1,677,300. Nýlendur í öðrum
heimsálfum 2,582,000 □ kílóm. með 7,125,000 íbúum. —
Keisari Vilhjálmur II. Prússakonungur f. 1859, kom
til rikis 1888. M y n t 1 Reichsmark á 100 Pfennigen =
0,89 aurar. M á 1 og v i g t metrisk.
SVISSLAND: Stærð 41,389 □ km. íbúatal 3,039,835.
Höfuðborg Bern. íbúar 50,000. Þjóðveldis-forsetinn kosinn
úrlega. 1899 Ruffy. Mynt, mál og vigt sama sem
á Frakklandi.
ÍTALÍA: Stærð 286,590 □ km. íbúatal (1896) 31,290,-
500. Höfuðborg Róm. íbúar 471,800 Konungur Umberto
I. f. 1844, kom til ríkis 1878 Mynt 1 Lire (= franki) á
100 centesimi = kr. 0,72. Mál og vigt metrisk.
AUSTURRÍKI og UNGARALAND:
a. Keisaradæmið Austurriki. Stærð 300,013 □ kílóm.
íbúatal 27 milj. Höfuðborg Wien með 1,500,000 íbúum.
b. Konungsríkið Ungaráland. Stærð 325,324 □ km.
íbúatal 18 milj. Höfuðborg Buda-Pesth með 500,000
ibúum. Austurríkiskeisari og Ungvérjakonungur Franz
Jóseph, f. 1830, kom til ríkis 1848. Mynt 1 gyllini
á 100 Kreutzer = 1 kr. 40 a. Einnig 1 króna á 100 Heller
= kr. 0,75. 1 Ducat = 8 kr. 50 aur. Mál og vigt
metrísk.
GRIKKLAND: Stærð 65,119 □ kílóm. íbúatal (1897)
2,433,800. Höfuðborg Aþena. íbúar 111,480. Konungur
Georg I. f. 1845. Kom til ríkis 1863. Mynt 1 drakma
(1 franki) á 100 lepta = kr. 0,72. Mál og vigt metrisk.
TYRkLAND: Stærð i Evrópu 162,550 □ km. íbúa-
tal 5,872,300. Höfuðborg Constantinopel (Mikligarður)
íbúar 873,560. Soldán: Abdul Hamid II. f. 1842,
kom til ríkis 1876. Mynt: 1 pjastur á 40 para á 3 asper
= 16 kr. 40 a. Mál og vigt metrisk.
SERBÍA. Stærð 48,300 □ km. íbúatala 2,350,000.
Höfuðborg Belgrad. íbúar 60,000. Konungur Alexander
(85)