Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 99
Höfuðborg Tcheran. íbúar 2b0,000. Schali (keisari)
Muzaffer-edL-den, f. It53, kom til rikis 1895.
SIAM. Stærð 633,000 □ km. íbúatal 12,000,000. Höf-
uðborg Bangkok. Ibúar 200,000. Konungur Chulalong-
korn, f. 1853, kom til ríkis 1868.
APJRÍKA.
KONGORÍKIÐ (óháð konungsriki). Stærð 2,252,780
Qkm. íbúatala 14,000,000. Höfuðborg Bona. Konungur
Leopold Belgakonungur. Mynt, mál og vigt sem í
Belgiu.
MAROCCO. Stærð 839,240 □ km. íbúatal 8,000,000.
Höfuðborg Fes. íbúar 150,000. Soldán Mulei Abdul
Aziz. f. 1878, kom til rikis 1894.
EGIPTALAND. Stærð 935,300 □ km. íbúatal (1897)
9,654,300. Höfuðborg Cairo. íbúar 575,000. Khedifi (jarl
að nafninu Tyrkja, í raun réttri BretaJ Abbas II. Helmi,
f. 1874, kom til rikis 1892. Mynt: 1 pund á 100 pjastra
= kr. 18,00. Mál og vigt metrisk.
TRANSVAAL. Stærð 308,560 □ km.' íbúatal 1,000,000
(þar af 350,000 hvitir menn). Höfuðborg Prœtoria, með
10,000 ibúum. Þjóðveldisforseti Poul Kriiger, f. 1825.
kosinn fyrst 1882 til 5 ára i senn, en bvert skifti endurkos-
inn, siðast 1898. Mynt, mál og vigt sem á Englandi.
ÓRANÍA. Stærð 131,070 □ km. íbúar 208,000 (þar
af 78,000 hvítir menn). Höfuðborg Bloomf'ontain með
5,800 íbúum. Þjóðveldisforseti Steijn, kosinn fyrir 1896—
1901. Mynt, mál og vigt sem i Transvaal.
Nýlendur Breta. Stærð þeirra er meðtalin undir Breta-
veldi. Nefna má þó (Höfðanýlenduna) Capland. Stærð
573,173 □ km. íbúar 2,000,000. Höfuðborg Cap með
84,000 ibúum.
Nýlendur Frakka. Stærð þeira meðtalin undir Frakk-
landi. Nefna skal þó Madagaskar. Stærð 591,970 (Q km.
íbúatal 3,500,000. — Tunis. Stærð 99,600 Q km. íbúatal
(87)