Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 101
MEXICO ÞJÓÐVELDI. Stærð 1,946,523 □ km. ítúatal (1895) 12,588,500. Höfuðborg Mexicó. íbúar 340,000. Þjóðveldisforseti Diaz kosinn fyrir 1896—1900. Mynt: 1 piso á 100 centavos í gulli = kr. 3,60. Mál og vigt metrisk. Otalin ern vegna rúinleysis ýms smáríki í öllum beims- álfunum, einkum í Afriku og Ameríku og því nær öll lönd í Ástralíu. Tínt saman af Tr. G. t Munið eftir . . . ! Salt og sauðfé. Það mun vera leit á því koti bér á landi, að ekki sé þar keypt matarsalt, enda munu allir játa það, að saltið sé ein af lífsnauðsynjum vornm. En þeir munu margir vera, sem aldrei hafa hugleitt það, að saltið er líka bráðnauðsynlegt öllum búsdýrum vorum og þó eink- nm sauðfénn. Auðvitað er salt eins og önnur nauðsynleg efni í grasinn, en þó minna í óræktaðri jörð en ræktaðri. A sumrum, þegar skepnur ganga sjálfala og geta valið sér það, sem þeim er fyrir beztu, fá þær því nægilegt salt. Heyið, sem skepnurnar lifa á að vetrinum, er aftur á móti ekkert úrvalsfóður, sizt útheyið. Sláttumaðurinn velur ekki úr. Meira eða minna af heyinu getur verið hálfvisnuð strá, næringarlítil eða næringarlaus. Þegar grasið visnar og hrekst, hverfa brátf þau efni, sem auðleyst eru í vatni; mat- arsaltið rennur fljótt burtu, og sé ekki bætt úr, líða þær skepnui saltskort, er á heyinu lifa. Munið því eftir að gefa fénu salt, einkum ef heyin hafa hrakist. Erlendis láta fjárbændur saltsteina liggja í jötunum hjá fénu, og getur það sleikt þá eftir vild. Líka má salta hey- ið að sumrinu, en heppilegast hygg ég vera, að stökkva saltvatni á heyið í jötunni eða garðanum, um leið oggefið er, einkum ef það er myglað eða fúlt. ' Ef skepnan llður skort á einhverju þvi efni, sem henni er nauðsynlegt, og þótt alt annað sé nægilegt, minkar þróttur hennar og lifsafl, og er henni þá hætt við alls konar sjúk- dómum. (89)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.