Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 103
Munið eftir ennfremur: að fara vel með hestana, leggið ekki of þungar byrðir á þá og hlifið fjörhestinum. Látið hestana ekki ganga berfætta, þegar þeir eru að bera baggana fyrir yður eða yður sjálfa. Látið hestana ekki ganga á gaddinum langt fram á vetur án húsaskjóls. Hættið þeim ljóta vana, að berja >fótastokk« og hnýta hestum í taglið, allra sizt naut- um. Yenjið hestana á að gangast fyrir góðu, frekar enillu. Sundleggið ekki hesta í vetrarfrosti, þegar komist verður hjá þvi. Seljið ekki gamla hesta, sem lengi hafa þjónað yður, gleymið ekki langri og trúrri þjónustu, þegar þeir eru orðnir gamlir og þurfa þá hjúkrunar með og vægrar meðferðar. Horfið ekki aðgjörðarlausir á, að druknir menn eða illmenni berji hesta sina eða hrúki þá halta og meidda. Fóðrið kýrnar vel, svo þær hafi nægilegt fram yfir sitt eigið liffóður, og geti launað fóðrið með mjólk. Hafið fjósin loftgóð og björt. Básana slétta og kýrnar hreinar. Sveltið ekki sauðféð, og fyrir hvern mun forðist hor- dauða; hann er kvalafullur fyrir skepnuruar, átumein fyrir efnahag manna og mínkun fyrir þjóðina. Látið sauð- kindurnar ekki liggja lengi og skjálfa við húsdyrnar í hrið og vetrarfrosti. Látið fjármanninn fylgja fénu, þegar hag- skarpt er. Sigið ekki hundum grimdarlega á féð. Klippið vel fylt fé og rífið ekki ullina af því. Gjörið skepnum, sem láta lifið fyrir yður, dauðan sem kvalaminstan. Yirðið eigi lítils trygð hundsins. Iieiðið hann yfir ár og eggjagrjót. Látið hann ekki vera svangan; gætið að bænaraugum hans, þegar hann hungraður sér mat. — Berjið hann ekki; minnist sorgarsvips og óþreyju, þegar hann getur ekki fundið eiganda sinn. Berið moð út fyrir snjótitlingana í vetrarharðindum; þeir syngja fyrir yður á sumrin. Hættið að taka egg frá smáfuglum og drepið aldrei móður frá ósjálfbjarga ungum. Tr. G. (91)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.