Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 105
úr aðalhúsinu er kórinn HV4 al- á breidd en 9s/4 al. á lengd. Út úr suðurhliðinni gengur skrúðhúsið, 9’/2 al. á breidd og 11 áln. á lengd. I kirkju "þessari er skirnarskál sú úr marmara, er Albert Þorvaldsson gaf Islandi, mesta listaverk. A myndinni sést súla úr innlendum steini við hli'ðina á anddyri kirkjunnar T1 /2 al. á hæð; efst á henni er mynd af hörpu úr »bronce« 1 */4 al. á hæð. A súluna er grafið »Hallgrímur Pétursson 1614—1674«. Gbrímur Thomsen og Tryggvi Gunnarsson 0. fl. geng- ust fyrir, að hinu fræga þjóðskáldi var með samskotum reist þetta minnismark fyrir nálægt 20 árum. A miðjum Austurvelli og fram undan þinghúsinu stendur stórt og fagurt eirlikneski af Albert Þorvaldssyni, íslenzkum manni og frægasta myndasmið seinni alda. — Aftan á steinstalli þeim er myndin stendur á, eru þessi orð grafin: »Þessa mynd, sem er steypt eftir frumsmiði Thorvaldsens sjálfs, gaf Kaupmannahöfn, fæðingarstaður (?) Thorvaldsens og erfingi, Islandi á þúsund ára hátíð þess 1874«. * * * Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi var fullger og vigður hátíðlega 27. júlí 1898. Hús þetta er 80 álnir á lengd frá austri til vesturs, en 12 álna breitt yfirleitt, en framskot til endanna 3 álnir fram úr og 12 álnir aftur úr og tekur 10 álnir af lengd hússins; verður þvi breiddin á húsinu til endanna 27 álnir. — Fram úr miðri framhliðinni, er veit mót suðri, er forskáli 10'/.2 alin á hvern veg og 8—9 al. á hæð. Þar gengt á móti er 40 al. löng göng og 12 álna breið álma út úr afturhliðinni. Enn eru tvö framskot út úr afturhliðinni, ð^XO álnir. — Húsið er tviloft- að og ná álmurnar og framskotin alla leið upp úr, nema aðalálman aftur úr. Göng eru eftir húsinu aftanverðu, 80 álnir á lengd og 4 á breidd. — Hæðin er alstaðar 5 álnir undir loft. — Kjallari er undir öllu húsinu. — 1 húsi þessu er rúm fyrir 60 holdsveikissjúklinga, lækni, ráðskonu, nokkurar hjúkrunarkonur og dyravörð. — Danskir Oddfel- lowar gengust fyrir samskotum (135000 kr.) til að reisa hús þetta, og gáfu síðan Islandi. Myndin er tekin á vigslu- daginn. Bjarni Jónsson. (93)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.