Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Síða 109
kaupa jörð; hinn fyrsti sparisjóðnr var settnr á fót á siðasta þriðjnng aldarinnar en 1897 var eign manna í sparisjóðum orðin 1742 þns. kr. 1886 var Landsbankinn settur á fct. Um næstliðin aldamót var mannfjóldi hér á landi tal- inn 47 þúsund manns, en 1898 var hann rúmar 76 þúsnndir. 1 verzlnnarstöðunum hefir fólkinu fjölgað mest, svo að það nemnr næstum helmingi þess, sem mannfjöldinn hefir vaxið í landinu; j Eeykjavik hefir íólkstalið átján-faldast á öld- inni. Um 1870 hófust mannflutningarnir tii Norðurameríku og inunu þeir, sem farið hafa, vera alt að £0 þús. að tölu. Séu Islendingar í Yesturheimi taldir með, mun eigi fjærri fara, að þeir sem íslenzka tungu tala séu tvöfalt fleiri nú við lok aldarinnar, en við hyrjun hennar. Um töiu kvikfénaðar i landinu eru eigi prentaðar skýrslur til fyrri en 1804 og eigi síðar en fyrir 1898. — Af þeim má sjá, að tala nautgripa hefir vaxið að eins úr 20 þúsundum upp í 22 þúsund, og að tiltölu við fólksfjöld- ann hefir þeim reyndar fækkað að mun, en þess má geta, að meðferð á kúm hefir stórum batnað á þessari öld, og gjöra þær þvi meira gagn nú en áður. Sauðfénaður hefir aftur á móti fjölgað mikið, þvi að 1804 var hann að eins talinn rúm 200 þúsund en 1898 yfir 500 þúsund; hestar voru 1804 taldir 26 þúsund en eru nú 44 þúsand; þeim hefir þvi fjölgað hér um hil jafn-mikið og fólkinu. Opin skip og bátar voru í byrjun aldarinnar rúm 2000 að tölu, og er það nokkuð meira en nú er til, en þá gekk ekkert islenzkt þilskip til fiskiveiða; 1897 voru þilskipin aftur á móti 128 að tölu. Garðyrkja var svo lítil, að 1804 voru eigi full 300 kál- og kartöfiugarðar til á landinu. en þegar kom fram um miðmik aldarinnar voru þeir orðnir nær því tuttugu sinnum fleiri. Framan af öldinni var búskaparlagið yfir höfuð það, að hver bóndi bjó sem mest að því, sem búið gaf af sérr og forðaðist að verzla mikið i kaupstað; afraksturinn af búum manna hefir því eigi vaxið að sama skapi, sem út- fluttar vörur hafa aukist, en eigi að siður hefir hann vaxið mikið; það er fyrst fyrir árið 1806 að til eru prentaðar skýrslur um verzlun landsins, þá var útfluttur saltfiskur og harðfiskur til samans rúm 4 þús. skpd., en 1897 78 þús. (97)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.