Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Qupperneq 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Qupperneq 110
skdp. Útflutt ull var 1806 260 þús. pd., en 1897 1707 þús. skpd. Aftur á mút voru 1806 útflntt 181 þús. pör af sokkum og 283 þús. pör af vetlingum, en 1897 var þa'ð orðið mjög lítið. 1806 voru fluttar út 3 þús. tn. af salt- kjöti, en 1897 næstum 9 þús. tn., auk þess sem 22 þús. kindur voru fluttar út lifandi. Útfluttur æðardúnn var 1806 rúm 2 þús. pd. en 1897 næstum 7 þús. pd. — 1806 voru útfluttar 2500 tn. af lýsi, en 1897 55 þús. tnr., en mestur hluti þess var reyndar hvallýsi frá hvaiveiða- stöðvunum. Auk þess vai 1897 ýmislegt flutt út, sem ekki var verzlunarvara 1806, svo sem síld, lax, hestar o. fl. Þegar á hinn hóginn er litið á aðfluttar vörur til landsins, þá má sérstaklega geta þess, að aðfluttar korn- vörur voru 1806 16 þús. tn., en 1897 71 þús. tn. Ölföng voru 1806 160 þús. pt., en 1897 yfir 600 þús. pt. Kaffi aðflutt og kaffirót 1806 var eigí full 9 þús. pd., en 1897 yfir 840 þús. pd. Sykur og síróp var 1806 rúm 23 þús. pd. en 1897 2157 þús. pd. Trjáviður sem til landsins íluttist. 1806 hefir eigi þótt teljandi i skýrslum, en 10 árum siðar voru aðflutt horð, plankar og spirur samtals 16 þús. að tölu, en 1897 yfir 300 þús. og auk þess var þá fluttur til landsins unninn viður fyrir 121 þús. kr. og þabjárn fyrir nær því annað eins. Sýnir þetta bezt, hvað margfalt meiru er kostað til hygginga nú, heldur en framan af öldinni. 1897 var til landsins flutt vefnaðarvara og tilbúinn fatn- aður fyrir hér um bil 960 þús. kr., en 1806 var það ekki teljandi að neinu, og líkt má segja um margt annað. — Þetta bendir til þess, hvað margfalt meira menn nú geta iagt i kostnað en áður. Tekjur manna hafa aukist stórum, síðan í byrjun aldarinnar, en mestur hluti þeirra verður eyðslufé, og þvi hefir efnahagurinn ekki batnað að sama skapi sem þær hafa aukist. A hinni útlíðandi öld hafa hin ytri kjör manna batnað að mun og ýmis konar menning stórum ankist, en menn una þó eigi betur hag sinum; menn heimta meira af lífinu en áður og finna vanmátt sinn til að ná þvi; menn þrá meiri iífsgæði, meiri menning og fullkomnara félagslíf. — Gefi guð, að mönnum lærist á hinni komandi öld, hvers fyrst ber að leita til þess að alt þetta veitist þeim. E. Briem. (98)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.