Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Qupperneq 117
1898. Þióðvinafél.almanakið 1899 0,50. Andvari
XXIII. ór. 2,00. Fullorðinsárin 1,00 ......... 3,50
1899. Þjóðvinafél.almanakið 1900 0,50. Andvari
XXIV. ár. 1.85. Dýravinurinn 8. hefti.... 3,00
1900. Þjóðvinafél almanakið 1901 0,50. Andvari
XXV. ár. 2,00. Þjóðmenningarsaga 1,25...3,75
Félagsmenn hafa þannig fengið ár hvert talsvert meira
en tillagi þeirra nemur, og befir því verið hagur fyrir þá
að vera i félaginu með 2 kr. tillagi, i samanburði við að
kaupa bækurnar með þeirra rétta verði.
Þeir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá 10°/0 af
ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við
úthýtingu á ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á
2 kr. tillagi þeirra.
Til lausasötu hefir félagið þessi rit:
1. Almanák hins islenzka Þjóðvinafél. fyrir árin 1880 til
1899 30 a. hvert. Fyrir 1900 og 1901, 50 a hvert. Síð-
ustu 21 árg. eru með myndum. Þegar alman. er keypt fyr-
ir öll árin i einu, 1880 til 1900 kostar hvert 25 a., og
fyrir l'JOO og 1901 50 a; alman. 1876, 1877 og 1879 50 a.
hvert.
Ef þessir 21 árg. væru innbundnir í 3 bindi, yrði
það fróðleg hók, vegna árstíðaskránna, ýmissa skýrslna, og
mynda með æviágripi margra nafnkendustu manna; einnig
skemmtileg bók fyrir skritlnr og smásögur; og í þriðja lagi
ódýr bók — 6 kr. — með svo margbreyttum fróðleik,
og mörgum góðum myndum. Arg. alman. li.75 og 1878
eru uppseldir, og fátt eftir af sumum seinni árg.
2. Andvari, tímr.rit hins íslenzka Þjóðvinafélags, 1.—
XXIII ár (1874—1898) á 75 a. hver árg.
3. Ný félagsrit, 1. og 5. til 30 ár, á 75 a. hver ár-
gangur, 2., 3. og 4. ár eru útseld. í 5. til 9. ári eru myndir.
4. Um vinda, eftir Björling, á 25 a.
5. íslenzk garðyrkjnbók, með myndnm, á 75 a.
6. Um uppeldi barna og unglinga á 50 a.
7. Um sparsemi á 75 a.
8. Um frelsið á 50 a.
9. Auðnuvegurinn á 50 a.