Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 118
10. Barnfústran á 25 a.
11. Foreldrar og börn á 50 a.
12. Hvers vegna? vegna þess! 1., 2. og 3. hefti, 3 kr.
13. Dýravinurinn, 2. til 8. kefti, hvert 65 aura.
Framangreind rit fást hjá forseta félagsins i Reykjavík
og aðalútsölumönnum þess:
Herra ritstjóra Birni Jónssyni i Iteykjavik;
— bóksala Sigurði Kristjánssyni i Reykjavik;
— héraðslækni Þorvaldi Jónssyni á Isafirði;
— bókhindari Friðb. Steinssyni á Akureyri;
— barnakennara Lárusi Tómassyni á Seyðisfirði;
. — bóksala H. S. Bardal í Winnipeg.
Sölulaun eru 20°/0 að undanskildum þeim bókum, sem félags-
menn fá fyrir árstillög sin; þá eru sölulaunin að eins 10°/„
E f n i s s k r á: Bls
Almanak um árið 1901............................. 1—24
Æfisögur með myndum af Paulus Kriiger og hers-
höfðingja Joubert............................. 2o—29
Árbók íslands 1899 ................................. 29—41
Árbók annara landa Þ98,.......................... 41—50
Skýrsla um sparisjóði á Islandi 1897............... 51—52
Algengt verð á^útlendum peningum hér á landi .. 52
Þúfnasléttan á Islandi 3 ár ..................... 53—55
Ágrip af verðlagsskrám 1900—1901 ................ 56
Skýrslur um sjávarhita........................... 57—59
Skýrslur um afla á þilskip við Faxaflóa og i Fær-
eyum 1898—99 ................................. 60—62
Skýrsla ýfir þilsk'paeign landsins 1898 .............. 63
Eðlisþyngd ýmissa hluta ............................... 63
Ummál jarðarinnar, flatarmál og fólksfjöldi..... 61
Borgun, sem ber að greiða fyrir ýms embœttisverk 64—65
Athugasemdir við skýrslurnar................. .. 65—78
Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans .......... 78—82
Lönd, þjóðatal og stjórnendur ríkja við aldam. 1900 82—89
Munið eftir ..................................... 89—91
Um myndirnar ..................................... 92—93
Til lesendanna........................................ 94
Skrítlur..................i...................... 94—95
Um átjándu öldina ............................... 96—98
Efnisyfirlit ....................................99—104
Jf Félagið greiðir í ritlaun 30 ki. fyrir hverja Andvara-örk
prentaða meb venjulegu meginmAlsletri eDa sem því svarar
af smáletri og öbru letri i hinum bókum fólagsins, en próf-
arkalestur kostar þA höfundurinn sjAlfur.