Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Qupperneq 5
6. þyri Lovísa Karólína Anialía Ágústa Elísa'bet,
fædd 14, Marts 1880.
7. Kristján Friðrekur Vilhjálmnr Valdemar Gústnv
fæddur 4. Marts 1887.
8. Dagmar Lovísa Elísabet, fædd 23. Maí 1890.
2. Alcxandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlía, fædd
1. Decbr. 1844, gipt 10. Marts 1863 núverandi Játvarði
VII., konungi Breta og íra og keisara Indlands, fædd-
um 9. Nóvember 1841.
3. Geurg I., Qrikkja konungur (Kristján Villijálmur
Ferdínand Adtílíur Georg), fæddur 24. Decbr. 1845;
honum gipt 27. Okttíbr. 1867: Olga Konstantínówna,
dtíttir Konstantíns sttírfursta af Rússlandi, fædd 3. Sep-
tember 1851.
■t. Maria Feódórówna (María Sophía Friðrika Dagmar),
fædd 26. Ndvbr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866 Alexander,
sem 1881 varð keisari á Bússlandi, ekkja 1. Nóvember
1894.
pyri Amalía Kartílína Karlotta Anna, fædd 29. Septbr.
1853, gipt 21. Deebr. 1878 Ernst Xgúst Vilhjálmi Adtílfi
Georg Friðreki, hertoga af Kumbralandi og Brúnsvík-
Lúneborg, f. 21. Septbr. 1845.
6. Valdemar, fæddur 27. Októbr. 1858; honum gipt 22.
Október 1885:
JUaria Amalía Fransiska Helena, prinsessa af Orléans,
f. 13. Jan. 1865.
þeirra börn:
r
1. Aki Kristján Alexander Róbert, fæddur 10. Júní
1887.
2. Axel Kristján Georg, fæddur 12. Ágúst 1888.
3. Eirikur Friðrekur Kristján Alexander, fæddur 8.
Ndv, 1890.
4. Viggo Kristján Adtílfur Georg, fæddur 25. Dec.
1893.
5. Margrjet Fransiska Lovfsa María Helena, fædd
17. Sept. 1895.
1 almanaki þessu er hver dagur talinn frá miðnætti til mið-
nættis, svo að þær 12 stundir, sem eru frá miðnætti til hádegis á
degi hverjum, eru taldar „fyrir miðdag (1. m.)”, en hinar 12 frá
hádegi til midnættis aptur eru taldar „eptir miðdag (e. m.)”.
Sjerhver klukkustund er hjer sett eptir miðtíma, sem almennt
hefur verið fylgt manna á milli og sigurverk stillt eptir. þessi
mæling tímans er þtí á flestum árstímum nokkuð frábrugðin
rjettum stíltíma eða því, sem stílspjaldið (sölskífan) vísar til
eptir göngu stílarinnar. Mismun þenna sýnir tafla sú, sem fylgir