Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 21

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 21
j>egar þetta er ritað (Febr. 1901), eru 463 númer á plánetu- skránni. Nöfnin á hinum fyrstu 350 þeirra eru talin í almanak- inu fyrir 1901. Af hinum hafa þessar fengið þau nöfo, er hjer segir: 351 Xrsa. 352 Gísela. 353 Rúpertó Caróla. 354 Eleónóra. 355 Gabríella. 366 Vincentína. 369 Aería. 371 Bóhemía. 384 Búrdígala. 385 Umatar. 386 Síegena. 387 Aquítanía. 391 Inge- borg. 392 Vilhelmína. 401 Ottilía. 412 Elísahetha. 413 E(l- búrga. 416 Vatícana. 420 Bertholda. 421 Záhringía. 422 Beró- lína. 428 Mónachía. 433 Eros 434 Hungaría. 439 Ohió. 440 Theódóra. 442 Eiehsfeldía. 444 Gyptis. 445 Edna. 457 Alleghenía. Af þessum 463 smáplánetum er einungis ein, nr. 433 Eros, nokkru nær sólu en Mars; meðalfjarlægð hennar frá sólnnni er 29 milj. mílna og umferðartími hennar kringum sólina l3/^ ár. Allar hinar liggja millum Mars’og Júpíters; meðalfjarlægð þeirra frá sólu er miílum 39 og 85 milj. mílna, og umferðartími þeirra kringum sólina millum 2.7 og 8.g át'. Frekari skýringar viðvíkjandi smáplánetunum eru í almanak- inu fyrir 1901. 4) Halastjörnur. Flestar halastjörnur, sem finnast, ganga svo aflangar brautir, að þeirra getur ekki verið von aptur fyr en að minsta kosti eptir óratíma. þd er ferð sumra þeirra þannig varið, að út lítur fyrir að umferðartíminn sje svo skammur, að segja megi fyrirfram, hve- nær þær aptur komi í ljós. Engin halastjarna er samt sett á skrána yfir halastjörnur þær, er koma i Ijós á vissum tímum, fyr en hún hefur sjeztaptur. Nú sem stendur eru þessar halastjörnur á skránni : fundin sjeð seinast skemmst frá sólu. milj. lengst frá sólu. mílna umferðar- tími. ár Halley’s Pons’ 1835 12 708 7 6.3 1812 1884 15 674 71.« Olbers’ 1815 1887 24 672 72.« Encke’s 1818 1898 1 82 3.3 Biela’s 1826 1852 17 124 6.« Faye’s 1843 1896 35 119 7.5 Brorson’s 1846 1879 12 112 5.5 d’Arrest’s 1851 1897 26 115 6.7 Tuttle’s 1858 1899 20 209 13.i Winnecke’s 1858 1898 17 112 5.8 Tempel’s I.. 1867 1879 41 98 6.5 — II 1873 1899 27 93 5.2 — III 1869 1891 21 102 5.5 WolPs 1884 1898 32 112 6.9 Finlay’s 1886 1893 20 122 6.7 de Vico’s 1844 1894 28 101 5.8 Brooks’ 1889 1896 39 108 7.1 Holmcs 1892 1899 42 102 6.9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.