Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Qupperneq 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Qupperneq 22
Af þessum rásbundnu balastjörnum er halastjarna Halley’s sú eina, cr sjeð verður með borúm augum. Halastjarna Biela’s, sem 1845 og 1852 sást skipt í tvo hluti, hefur ekki sjezt síðan; en hin miklu stjörnuhröp, sem sáust 27.N<5vember 1872 og 1885, hafa líklega stafað frá henni. Hón virðist því hafa sundrazt. Eins virðist hafa farið fyrir halastjörnum Brórson’s og Tempel’s I, sem hafa ekki sjezt síðan 1879, þðtt þær ættu að birtast á ny hjerumbil hvert sjötta ár. Ári'S 1900 birtust þrjár nýjar halastjörnur, og sást þó engin þeirra með berum augum. Hina fyrstu þeirra uppgötvaði Giacn- bini í Nizza 31. Janúar, og var birta hennar mjög dauf. Aðra þeirra uppgötvuðu þeir Broohs í Ameríku og Itorrelly í Mar- seille báðir í einu hinn 23. Júlí; hún var í sjónauka fremur björt að sjá. Hvorug þeirra er væntanleg aptur. svo langt sem sjeð verður fram í tímano. Aptur er von á þeirri þriðju, sem Giacobini í Nizza uppgötvaði 20. December og sem var fremur dauf, að 7 árum liðnum. í sambandi við halastjörnur standa stjörnuhröy, það hefur sem sje optsinnis verið sannað, að brautir þeirra eru hinar sömu og þær, er kunnar halastjörnur ganga. Stjörnuhröpin eru smálíkamar, vígahnettir, sem á leið sinni kringum sólina reka sig á jörðina og núast svo í gufuhvolfi hennar, að þeir verða glóandi. Stjörnu- hröp sjást á hverri heiðskírri nótt. En á vissum nóttum á árinu eru mikil brögð að þeim og birtast þau þá þannig, að hugsi menn sjer brautir þeirra framlengdar aptur á bak, þá skera þær hverjar aðrar f sama stjörnumerkinu, í hinum svo nefnda geislan- depli. þetta bendir á, að jörðiu þá svífi í gegnum heilt flóð af vígahnöttum. Slíkar nætur cru: næturnar 19.—25. Apríl, er stjörnuhröpin virðast geisla út frá Hörpumcrkinu (Lýríadarnir), næturnar kringum 10. Ágúst, er þau virðast að geisla út frá l’erscus (Perseídarnir eða tár Lárentíusar hins helga), næturnar um miðjan Nóvember, er þau virðast að geisla út frá Ljónsmerk- inu (Leónídarnir) og næturnar kringum 23. Nóvember, er þau virðast geisla út frá Andrómedu; þessi síðasttöldu stjörnubröp 6tafn frá halastjörnu Biela’s og kallast því Bielídar. PLÁNETURNAR 1902. Mcrkúrius er vanalega svo nærri sólu, aiS hann sjest ekki með berum augum. 3. Eebrúar, 28. Maí og 25. September er hann lengst í austurátt frá sólu, en 17. Marts, 16. Júlí og 4. Nóvember lengst í vesturátt frá sólu. Hægast er að sjá hann: á kveldin í byrjun Febrúar, er hann gengur undir í VSV 2l/4 stundu eptir sólarlag, á morgnana í byrjun Nóvember, er hann kemur upp litlu sunnar en í austri, 2!/2 stundu fyrir sólarupprás. Venus er í ársbyrjun kveldstjarna, er skærust kringum 9. Janúar og gengur allan Janúarmánuð ekki undir fyr en nokkru eptir kl. 7 á kveldin. í Eebrúarmánuði fer hún að ganga fyr undir7og um miðjan þann mánuð verður hún með öllu ósýniieg, með því að hún gengur þann 1.4. Febrúar inn fyrir sólina. Skömmu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.