Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 24
hann á hægri hönd Júpíter um 20 stig frá honum. Satárnus heldur sig í nánd við takmörkin á millnm Skotmannsmerkis og Steingeitarmerkis, og reikar í vesturátt meðal stjarna þessara merkja þangað til um lok Septembermánaðar, en úr því heldur hann austur á bóginn. SÝN TUNGLSINS I REYKJAVÍE. I þriðja dálki hvers mánaðar er tilfært, hvað klukkan sje, þegar tunglið gengur yflr hádegisbauginn 1 suðri. I 4. dálki er auk þess sýnt, hverja daga tunglið er hæst á lopti og lægst á lopti. Af skýringum þessara dálka má ráða, hvenær tunglið kemur upp og gengur undir, á þann hátt sem hjer segir: {>á daga, er tunglið er hæst á lopti, kemur það upp í NA. (landnorðri), 9 stundum fyrir hádegisbaugsgang þess, kemst í há- degisbauginum 45 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og gengur undir í NV. (útnorðri), 9 stnndum eptir hádegisbaugs- ganginn. þá daga, cr tunglið er lægst á lopti, kemur það upp í SA. (landsuðri), 3 stundum fyrir hádegisbaugsganginn, kemst í hádegisbauginum ein 6 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og gengur undir í SV. (útsuðri), 3 stundum eptir hádegisbaugsgang- inn. Viku fyrir og viku eptir hvern þessara daga kemur það upp í austri, 6 stundum fyrir hádegisbaugsganginn, kemst í hádegis- bauginum 26 stig upp fyrir sjóndeildarliring Reykjavíkur og geng- ur undir 6 stundum eptir hádegisbaugsganginn. Menn munu því geta ætlazt á um það, hvenær það kemur upp og gengur undir þá dagana, sem á milli liggja. UM SUNNUDAGSBÓKSTAFINN. Á 4. bls. f þessu almanaki stendur, að sunnudagsbókstafur ársins sje E. Hvað þýðir það? Menn hugsa sjer hvern af hinum 365 dögum ársins settan samband við einhvern af hinum fyrstu sjö stöfum stafrófinu, áframhaldandi röð koll af kolli, t. d.: 1. Janúar a 8. Janúar a 2. — b 9. — b 3. — c 10. — c 4. — d 11. — d 5. — e 12. — e 6. — f 13. f 7. — g 14. — g o. s. frv. allt fram að 31. December, sem fær sama dagstaf eins og 1. Janúar sem sje a. Menn geta þvi í eitt skipti fyrir öll búið sjer til töflu yfir alla (365) daga ársins með samsvarandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.