Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 25
'■iagstöíum. Hjer skulu aðeins sýndir dagstafir iiins fyrsta cíags i hverjum mánuði: 1. Janúar a 1. Febrúar d 1. Marts d 1. Apríl g 1. Mai b 1. Júni e 1. Júlí g 1. Agúst c 1. September f i. Október a 1. Nóvember d 1. December Sje nú sunnudagsbókstafur ársins t. d. E (eins og hann er þetta ár), þá þýðir það, að allir þeir dagar, sem hafa dagstafinn e, verða á því ári sunnudagar, þetta ár t. d. 5. Janúar, 1. Júní. þegar hlaupár er má skoða 29. Febrúar sem hlaupdag og láta hann fá sama dagstaf og 1. Marts, sem sje d. Hvert hlaupár hefur þá tvo Sunnudagsbókstafi, og gildir hinn fyrri þeirra fyrir manuðÍDa Janúar og Febrúar, en hinn fyrir Marts—December. Ef menn því þekkja sunnudagsbókstaf ársins, þá vita meun líka á hvern vikudag hver einstakur mánaðardagur kemur á því ari. En hvernig finna menn nú sunnudagsbúkstaf ársins? Sunnudagsbóksfafirnir koma hver á eptir öðrum í öfugri röð, sem sje G F E D C B A G F E o. s. frv. Ef menn nú þekkja sunnudagsbókstaf einhvers árs, geta menn lagt það ár til grund- vallar, en verða þó jafnframt að muna, að hvert hlaupár á að hafa tvo sunnudagsbókstafi. Vilji menn nú t. d. finna sunnudags- bókstaf ársins 1913, geta menn lagt árið 1902 til grundvallar, og sunnudagsbókstafur þess er sem sagtE; aðferðin verður þá þessi: 1902 E 1905 A 1908 E D 1911 A 1903 D 1906 G 1909 C 1912 G F 1904 C B 1907 F 1910 B 1913 E Sunnudagsbókstafur ársins 1913 er því E, binn sami og 1902, svo að vikudagar ársins 1913 koma jafnan á hina sömu mánaðar- daga eins og á þessu ári. í íslenzlcu rímtali er sunnudagsbókstafurinn og hafður til þess, að ákveða þau ár, sem hafa sumarauka. Sumaraukaár eru þau, sem hafa G eða AG að sunnudagsbókstaf. En í hvert skipti sem sunnudagsbókstafurinn GF kemur iyrir, verður næsta ár á undan, sem hefur A að sunnudagsbókstaf, sumaraukaár. Næstu sumaraukaár verða samkvæmt þessu 1906 og 1911. PÁSKARNIR. Með því að það getur stundum verið áríðandi fyrir ýmsa að vita, hvaða mánaðardag páskarnir eru næsta ár á eptir því, sem er að líða, verður framvegis skýrt frá því í almanakinn. Næsta ár, 1903, eru páskarnir 12. Apríl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.