Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 36
Þá er að minnast stuttlega á helztu rannsóknir hans og uppgötvanir. Ýmsum hafði hugkvæmst, að sólbruni mundi öllu frem- ur stafa frá hinum kemisku áhrifum sólarljóssins en af hit- anum, sem þvi er samfara, og Finsen sannaði þetta á mjög svo einfaldan hátt, sem virðist liggja svo nærri — þegar það hefir verið sagt einu sinni,—og jafnframt sannaði hann með tilraun sinni, að litur sá hinn móleiti, sem sólbrent skinn fær á sig, sé eftir á til varnar móti skaðlegum áhrifum ljóssins. Hann fór þannig að, að hann bar límsvertu á skinnið á handleggnum á nokkurum bletti og lét síðan sól skína á skinnið bert nokkurar klukkustundir. Afleiðingin varð sú, að sá hluti skinnsins, sem engin sverta var á, roðn- aði — brann — og varð síðan miklu dekkri en sá blett- urinn, sem svertan var borin á. Nokkrum dögum síðar lét hann aftur sól skína á sama handlegginn beran, en bar þá hvergi svertuna á. Þá brann aðeins hvitibletturinn, en hitt skinnið, sem mórautt var, skemdist alls ekki Honum kom nú til bugar, að örin sem koma eftir bólu- sótt mundu verða minni eða alls engin, ef þeim Ijósgeislum, sem hafa mest kemisk áhrif, væri varnað að komast að;en það er kunnugt, að sólarljólið er samsett af öllum þeim hin- um sömu litgéislum, er sjást í regnboganum, en bláugeislarn- ir og aðrir þeim skyldir hafa langmest kemisk áhrif, rauðu geislarnir lítil sem engin. Finsen lagði því til, að læknar reyndu, þegar bóla gengi, að láta sjúklinga liggja i rauðri birtu, með rauðum tjöldum fyrir gluggum og hurðum; þá mundi ekki grafa í bólunum og engin ör koma. Þetta hefir síðan verð reynt, og sannast, að tillaga hans er á góðum rökum bygð. Það er engin smávegisframför þetta við meðferð á bólusjúkum. Það er leitt að vera afskræmdur af bóluörum, en hitt er þó enn verra, að þegar grefur í bólunum, fylgir því svo mikil hitasótt, að hún dregur oft sjúklingana til dauða, og má því fullyrða, að þessi uppgötvun muni geta frelsað mörg mannslif. Eftir þessar athuganir hélt Finsen fram rannsóknum (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.