Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 38
En hér er ekki rúm til að rekja slikt út í æsar. Les- endnr fá vonandi nokkra hugmynd, af þessnm fáu linum, nm afreksverk hans, og óska honum langra lífdaga. G.M. Röntgen. »Meira ljós«! Þessi orð eiga að hafa verið andlátsorð þýzka skáldsins J. W. Groethe; hann dó 1832 og er talinn eitt hið mesta og andrikasta skáld, sem heimurinn hefir átt. Það er mannsins eðli, að hann ávalt heimtar meira, en hann hefir, meiri þekkingu, meiri reynslu — meira ljós. Það er manneskjunni meðskapað, að una ekki við það, sem í arf er fengið, en leita sér nýrra fjársjóða og kanna nýjar leiðir, rannsaka leyndardóma náttúrunnar og skygnast inn í dulardjúp alheimsins. — A 19. öldinni hefir þektingarauður mannanna aukist meir en nokkru sinni áður á jöfnum tima; margar fundn- ingar þeirrar aldar eru svo furðulegar, að þær ganga göldrum næst, t. d. ritsimi (telegraf), talsími (telefon), ljósmyndalist (fotografi), hljóðriti (fonograf), og margt fleira. En þekkingarfýsn mannsins á sér engin takmörk; nú- lifandi kynslóð iítur svo á, sem margt sé í ljós leitt, en þó meira hulið myrkri; hún víðfrægir hvern þann mann, sem aflar henni nýrrar þekkingar, leiðir i ljós einhvern þann leyndardóm náttúrunnar, sem áður hefir verið hulinn. Slíkur maður er Röntgen. Hann er miðaldra maður, á heima á Þýzkalandi og er háskólakennari. Yíðfrægð sina hefir hann hlotið af því, að hann fyrir nokkrum árum fann geisla, sem eru annars eðlis en vana- legir ljósgeislar eða hitageislar. Þessir nýfundnu geislar ern ýmist nefndir Köntgens-geislar eða X-geislar. Þá hluti köllum vér gagnsæja, sem ijusgeislar kom&st í gegnum. — Röntgens-geislarnir eru þess eðlis, að þeir komast í gegn- um ýmsa þá hluti, sem vanalegir ljósgeislar ekki komast í gegnum, og fyrir þá sök geta þeir komið að ýmsum notum. (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.