Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 39
Hvernig eru Höntgens-geislar leiddir í Ijós? — Það er gert á þann hátt, að stríðum rafmagnsstraum er hleypt í gegnum hola glerkúlu eða glerlegg; af glerinu leggur geislana; i glerhylkinu er loft og er það þynt svo, að það er miklu þynnra en vanalegt andrúmsloft; þegar rafmagnsstraumurinn er kominn á ferð gegnum glerhylkið, þá fer að leggja daufa birtu af því; glerið lýsir; en þessir ljósgeislar eru ekki Röntgens-geislar; Röntgens-geislana verður augað ekki vart við. Gera má ráð fyrir þvi, að flestir þeir. sem þetta lesa, hafi einhvern tíma látið taka ttynd af sér og viti, að myndin er tekin á glerflögu, sem til þess er gerð. Ef glerhylkið góða er sett i lokaðan tréstokk, krónu- peningur lagður ofan á stokkinn og ljósmynda-glerflögn haldið uppi yfir stokknum stundarkorn og alt þetta gert í niðamyrkri, og síðan farið með glerflöguna á vanalegan hátt, sem þá er myndir eru teknar, þá kemur sú býsn í ljós, að á glerflögunni sést skuggamynd af krónupeningnum, það er að segja einhverir ósýnilegir geislar hafa gengið úr glerhylkinu gegnum tréstokkinn og »skinið« á glerflöguna, en ekki komist gegnum krónupeninginn og hann þess vegna borið skugga á flöguna. Þetta fann Röntgen, og þessir eru geislarnir, sem við hann eru kendir. Seinna hefir tekist að gera Röntgens-geisiana sýnilega; í stað ljósmyndaflögunnar er þá haft spjald, þannig gert með ýmsum efnum, að hirtn leggur af því, cf hinir ósýnilegu_ Röntgens-geislar lenda á því. Röntgens-geislar fara gegnum hold manna. en ekki í gegnum heinin. Ef glerhylkið er haft í tréstokk inni i myrku herbergi, hendi manns baldið flatri til hliðar við stokkinn, en hak við hendina sett spjald það, er áður var nefnt, þá sést á spjaldinu mynd af hendinni, eu það er undarleg mynd, því að beinin sjást öll glögt (dimmur skuggi af þeim), en holdið óglögt (daufur skuggi af því)1. Til hvers eru líöntgensgeislar hafóir? Að svo stöddu hafa læknar mest not. af þeim. Með 1) Slik niynd er sýnd í timaritinu >Eimæií)in« II. ár, 1. hefti, bls, r*3. (29)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.