Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 43
Júní 24. Lárus Gruðmundsson, fyrrum bóndi í Papey, fanst
örendur á Berufjarðarskarði, um sextugt.
— 26. Aldamóta-samkoma Eyfirðinga á Oddeyri, rúm
2000 manna.
— 28. Embættispróf við læknaskólann tók Chr Scbierbeck
með I. einkunn.
— 29. Þjóðbátið Dalamanna á Krossbólaleiti í Hvamms-
sveit; um 400 manna.
— 29.— 30. Prestaþing i Rvík.
— c>0. Ur lærðaskólanum útskrifuðust 17 nemendur, 12
með I. eink. og 5 með II. eink.
— I þ. m. Embættispróf í lögum tók PállVídalín Bjayia-
son við háskólann i Kaupm.höfn með I. eink.
Júlí 2. Haldið 25 ára afmæli verzlunar L. Popps á Sauð-
árkróki.
— 3. Hóf Hallgr. bisk. Sveinsson yfi reið sina um Eyja-
fjarðar- og Skagafjarðarsýslur.
— s. d. Prestasamkoma úr Hólastifti forna á Sauðár-
króki.
— 9. Kennarafélagsfundur i Rvík.
— I þ. m. öndverðlega rak fertugan hval i Smiðjuvik á
Hornströndum.
— 1 þ. m. druknuðu 2 unglingspiltar í stöðuvatni, annar
frá Vatnsfirði, hinn frá Skálavflt.
Um mánaðamótin (júlí og ág.), strandaði »Coquette«
frönsk fiskiskúta nálægt Hrauni á Skaga (Húnav.sýslu),
manntjóns eigi getið.
Ágúst 6. Komu i kynnisför 82 eldri og yngri danskir stú-
dentar til Reykjavikur (Þingvalla og Geysis).
— 13. Afhjúpun minnisvarða yfir kaupm. 0. "Wathne sál.
á Seyðisfirði, á þjóðminningardegi Austfirðinga þar.
— 14. Brann frambærinn í Miðsamtúni í Kræklingahlið.
— 15. Brottför danskra stúdentahópsins frá Reykjavík.
— 23. Bæjarbruni með timburhúsi á Felli í Sléttuhlíð.
— 30. Fórst bátur frá Brimnesi, í Múlasýsfu, með þremur
sunnlenzkum mönnum.
— s. d. Bændunum Guðmundi Klemenssyni í Bólstaðarhlíð
(33)