Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 44
og Þorsteini Jónssyni í Vík í Mýrdal veitt heiðnrsgjöf
af styrktarsjóði Kristj. kgs. IX, 140 kr. livorum fyrir sig.
I þ. m. hrapaði maður í Hornbjargi, og heið bana af.
I þ. m. datt 5 ára gamalt piltbarn út af bryggju á Búð-
areyri við Seyðisfjörð og druknaði.
September 11. Fanst forn dys með mannsbeinum, spjóti
og exi við túnið á Kroppi í Eyjafirði.
— 17. Gr. Sigurðsson frá Kambi í Beykhólasveit tók út af
fiskiskipinu »Raoilío« á Isafjarðardjúpi og druknaði.
— 20. Jón snikkari Jónsson frá Geitareyjum andaðist
snögglega á ísafirði (f. 1828).
— s. d. Snemma morguns rauk yfir hið mesta ofviðri af
vestri, sem gekk meir og minna um alt land, með eigna-
missi, mannskaða á sjó og slysum á landi. Á Arnar-
firði druknuðu 18 manna. Frá Siglufirði druknuðu
4 karlmenn og 1 kvenmaðnr. A Hriseyjarsundi druknaði
Páll Jónsson sunnlendingur. A Seyðisfirði fórst for-
maðurinn og 1 háseti af fiskiskútu. Tveir menn fórust
á Borgarfirði með flutningsskipi barónsins á Hvítárvöllum
I Rauðuvík á Arskógsströnd fauk timbsrhús með 2
börnum, er rotuðust. Sveinn Jónsson bóndi í Arnarnesi
slasaðist í veðrinu og beið bana af ssðar. Skip og hús
brotnuðu og fuku. Ný kirkja í Borgarfirði (eystra) og
kirkjurnar á Urðum og Upsum í Svarfaðardal fuku og
bretnuðu í spón.
— 1. Alþingiskosningar. Fyrir Vestur-Skaftafellssýslu
GuJlaugur G-uðmundsson sýslumaður (með 52 atkv. —)
ísafjarðars. og kaupst. Skúli Thoroddsen, fyrv. sýslum.
(197), og H. Hafstein sýslum. og bæjarfógeti (168) —
Skagafjarðarsýslu Ól. umboðsm. Briem (150) og Stefán
kennari Stefánsson á Möðruvöllum (96).
— 3. Mýras.: Magnús Andrésson, prestur á Gilsbakka (87).
— 7. Eyjafjarðars. og Akureyri: Klemens sýslumaður og
bæjarfóg. Jónsson (225), og Stefán bóndi Stefánsson í
Fagraskógi (148).
— 8. Borgarfj.s.: Björn bóndi Bjarnarson (86).
— 10. Snðurþingeyjarsýslu: Pétur bóndi Jónsson (69) —
(34)