Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 45
Norðunnúlas. og Seyðisfj.kanpst.: Einar próf. Jónsson
(129), og Jóhannes sýslnm. og bæjarfóg. Jóhanness. (115) —
Suðurmúlasýslu: Axel sýslum. Tulinius (97), og Grutt-
ormur bóndi Yigfússon (88).
Sept. 12. Reykjavik: Tryggvi Gunnarsson bankastj. (212).
— 15 Yestmanneyjas.: Dr. pbil. Yaltýr Guðmundss. (41)
— S. d : Dalasýsla: Björn sýslumaður Bjarnarson (93).—
Húnavatnss.: Wermanu bóndi Jónasson (135) og Jósafat
bóndi Jónatansson (119).
— 22. Grullbr.- og Kjósars.: Þórður læknir Tkoroddsen
(138), og Björn kaupm. Kristjánsson (120). — Snæfells-
nes- og Hnappadalss.: Lárus sýslum. Bjarnason (116).—
Arness.: Hannes ritstjóri Þorsteinsson (154) og Sigurður
búfræðingur Sigurðssou (154). — Austur-Skaftaf.sýslu:
Ólafur prestur Ólafsson (47).
— 24. Norður-Þingeyjars.: Arnljótur prestur Ólafsson (45).
— 29. Rangávall.as : Þórður hreppstj. (xuðmundsson (200),
og Magnús sýslum. Torfason (179). — Barðastr.sýslu:
Sigurður próf. Jensson (59 atkv.).
I þ. m.: hvalaveiðaskip frá Friðriksböfn strandaði við
Seley á Reyðarfirði. Manntjóns ekki getið.
í Réttarh. í Skagaf. brann ný heyhlaða með allri töðunni.
Október 6. Natanael Sigurðsson fanst örendur í flæðar-
máli i Rvík.
— ö. Bátur frá Gjögri i Strandasýslu fórst með2 mönnum.
— 9. Guðmundur Friðriksson, búsmaður á Borg í Skötu-
firði, skaut sig til bana.
— 11. Konsúll Jakob V. Havsteen á Oddeyri og ki.nsúll
Jón Yidalin í Kaupm.höfn sæmdir af konungi riddara-
krossi dannebrogsorðunnar.
— 18. Vigður hinn nýi barnaskóli á Akureyri.
— 23. Björn Jakobsson frá Núpum í ölfusi fanst örendur
í flæðarmáli í Rvík.
— 29. Dbrm. Sigurði Magnúss. á Skúmstöðum í Landeyjum,
baldin með fjölmennu samkvæmi 90 ára afmælismiuning.
I þ. m. drengur 12 ára frá Bíldudal druknaði í
ársprænu þar skamt frá.
(35)