Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 46
Nóvember 1. Jóhann J. V. Möller druknaði niðnr nm
ís á íljalteyrartjörn, 21 árs. — Fórst bátnr nr Grindavík
með 3 mönnum.
— 2. Arni Finnsson úr Evík drnknaði af strandferða-
bátnnm »Hólum« á leið til Kvíkur.
— 2 (nóttina). Rauk á ofsaveður sunnanlands, og gekk
lika yfir vestanlands. A Eyrarbakka brotnuðu 4 bátar ý
viðar urðu skemdir; í Selvogi misti einn bóndi 60 fjár
í sjóinn. A Yestfjörðum urðu og víða miklar skemdir.
— 3. Að Hámundarstöðum í Vopnafirði brann bærinn með
öllu; menn björguðnst.
— 8. Sameignarhús Gísla Pálssonar og Eiriks Jónssonar í
Oseyrarnesi brann til kaldra kola; litið eitt náðist af
rúmfötum; fólkið komst út.
— s. d. Kristín Hanuesdóttir, gömul ekkja, varð úti í
Ólafsdalshlíð.
— 8.—9. Gekk ofsaveður yfir Austfirði; á Seyðisfirði
brotnuðu bátar og bryggja m. fl. Veðrið kom og á
Vestfjörðum, og gjörði þar skemdir.
— 9. Á Seyðisfirði fórst bátur með 2 mönnum.
— s. d. A Vopnafirði fórst bátur með 3 mönnum. For-
maðurinn var Jóhann Jónsson frá Strandhöfn
— 10. I Selvogi varð fjárskaði, hrakti i sjóinn 90 fjár.
— 17. Á Seyðisfirði fórst bátur með 3 mönnum.
Desember 6. (nótt). Kom ofsaveður á Vestfjörðum, sem
gjörði þar alliniklar skemdfr á húsnm, bæjum, skipum
og bátum, mest þó á Bildudal í Arnarfirði.
— 21. Ólafur Þorleifsson frá Miðbúsum á Vatnsleysuströnd
varð úti; um þritugt.
— s. d. Jón Þórðarson frá Hofstöðum í Miklholtshreppi
varð úti á Kerlingarskarði.
— s. d. Fórst bátur frá Seyðisfirði með 4 mönnum.
— 22. Ibúðarhús í Fornastekk í Seyðisfirði brann með
öllu; manntjóns ekki getið.
— 24. Elentinus Þorleifsson, námspiltur frá Hækingsdal i.
Kjós, varð úti á Svínaskarði.
(36)