Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 51
Maí 2. Ólafur Þormóðsson, óðalsbóndi á Hjálmholti íFlóa,
um sjötugt.
— 4. Arnór Egilsson, ljósmyndari á Akureyri (f. */81856).
s. d. Margrét Danielsdóttir, kona síra Jóh. Lút. Svein-
bjarnarsonar, próf. á Hólmum.
— 12. Guðlaug Grísladóttir, kona Benedikts prests Eyólfs-
sonar í Berufirði (f. '29/4 1864).
— 13. Elín Elisabet Björnsdóttir, kona Eyólfs prests Jóns-
sonar í Árnesi (f. 2/9 1836).
— s. d. Jón Þorkelsson, bóndi á Svaðastöðum i Skagafirði1
(f. 2*/7 1826).
— 14. Stefán Pétursson Stephensen, fyrr próf. í Vatnsfirði
(f. 2‘/, 1829).
— s. d. Ófeigur Ófeigsson, bóndi á Fjalli á Skeiðum (f.
16/i2 1830).
— 15. Húsfrú Marta C. Kristjánsdóttir frá Vigur, andaðist
á ísafirði.
—■ 23. Gruðrún Fiunbogadóttir á Stóruborg (i Húnaþ.),
ekkja síra Gruðmundar próf. Vigfússonar á Melstað (f.
l6/s 1810).
■— 24. Halldór Ámundason, bóndi á Kirkjubóli i Isafjarð-
arsýslu, á áttrseðisaldri.
1— 29. Guðrún Olafsdóttir, ekkja sira Sveinbjarnar próf.
Eyólfssonar i Árnesi, um áttrætt.
Júni 3. Jón óðalsbóndi Jónsson á Melum í Hrútafirði
(f. 25. des. 1824).
— 15. Guðrún Pétursdóttir, ekkja Kristins bónda Magn-
ússonar í Engey, 82 ára.
— 22. Guðmundur smiður Jónsson á TJppsölum í Súða-
vikurhr., »fróður um margtc, 88 ára.
— 24. Ungfrú Ingibjörg Eiriksd. Briem i Rvík (f. 2,/6 1875).
— 28. Markús Bjarnason, forstöðumaður- og kennari við
stýrimannaskólann i Rvik (f. 2S/n 1849).
— 29. Jóhann Eyólfsson, fyrr. bóndi i Flatey á Breiðaf.,
hátt á ittræðisaldri.
1) Liklega mesti peningamahur af bændum 19. aldar. J. B.
(41)