Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Síða 53
Nóvemljer 6. Ólafur fiórnli SigurcTsson á Fjarðarseli í Seyðis-
firði, rúml. hálf-sjötugur.
— S. d. Einar Einarsson á Egilsstöðum, fyrrum bóndi á
Urriðafossi i Árnessýslu (f. 1818).
Desember 4. Eggert Magnússon Waage, fyrrum kaupm. í
Rvik (f. í5/u 1824).
— 16. Pétur járnsmiður Dórðarson á Langárfossi á Mýr-
um (f. 29/6 1823).
— 20. Þórdís Jónsdóttir, ljósmóðir á Hvammi í Ölfusi
(f. 1825).
— 31. Helga Ólafsdóttir í Engey, ekkja Bjarna heitins
Brynjólfssonar dbrm.
Leiði éttingar og viðauki til Árbókar Islands 1899. Bls. 30,
1—2 1. o. Á að vera: Bjarni Jónsson bóndi frá Trölla-
koti. Bls. 39, við 12. febr. 10. 1. o. Lesist (f. 2/, 1803).
Ágúst 2. Benedikt Sveinsson sýslumaður í Þingeyjarsýslu
(f. 20/, 1826).
Jón Borgfirðingur.
Árbók annara landa árid 1900.
Almennir viðburðir.
Janúar 1. Þýzkaland fær nýja lögbók.
— 4. Derouléde og Buffet dæmdir útlægir af Frakklandi.
10 ár fyrir uppreistartilraun.
— 7. Jarðskjálfti i Kákasus, 10 þorp í rústum.
— 10. Járnbrautarferðir byrja milli Kairo og Kartum.
— 17. Bænarskrá með 44.760 undirskriftum send til for-
eeta Frakka um að Dreyfus fái réttdæmi.
— 25. Kínakeisari velur sér eftirmann son Tuans prins, 9
vetra gamlan.
— 28. Kosniugar til öldungaráðs Frakka, 92/99 beyra til
lýðveldismanna.
Marz 8. Leikhúsið Tbeatre Frangaise i Paris brennur til
kaldra kola. Flying Fox, enskur veðblaupabestur, seld-
ur á 720,000 kr., bæsta bestverð í heimi. Bandaríkin
(43)