Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 55
Júní 25. Kússakeisari skipar fótgÖDguliðssafnað í Anmrland-
ina á landamerkjum Kína.
— 26. Tientsin bjargað frá Kinverjum. Seymour foringi
stórveldahersins komst ekki til Peking á járnbraut. Held-
ur til Tientsin.
— 29. Ameríkuberskipið Oregon, nafnkunnugt úr Spánar-
ófriðnum, strandar í þoku á eynni Huki í Kína.
— 30. Eldsvoði mikill í hafnarbryggjunni i New-York,
skaðinn metinn 36 milj. kr.
Júlí 25. ára afmæli allsherjarpóstsambandsius haldið iBern.
— 14. Stórveldin taka Kínverjabæinn i Tientsin eftir harð-
an bardaga.
— 17. Sætt mill Breta, Ameríkumanna og Kússa vegna
þess, að beitiskip Rússa tóku skip Breta og Ameríkum. í
Norður-Kyrrahafi 1892.
— 27. Bandaríkin kaupa Sibutu og Cagayaneyjar af Spán-
verjum.
— 29. Humberto Italiukonungur myrtur í Monza. Yittorio
Emanuele 3. sonur hans tekur við riki.
Agúst 4. The Official Gazette, stjórnartíðindi Kanada, birta,
að innflutningur fátæklinga sé bannaður þangað nema
undir sérstökum kringumstæðum.
— 5. Alexander 1. Serbakonungur kvænist ekkjunni Draga
Maschin.
— 11. Fréttast uý manndráp frá Sassum í Armeníu.
— 12. Járnbrautarslys í Kampaniu nálægt Róm, 15 menn
farast, 47 særast. Frakkn. herskipið Framél rekur sig
á herskipið Brennus nál. Toulon. 42 menn drukna.
— 30. Bretar flytja Prempeh og Asibi, konga í Ashanti, til
Sechelleseyja.
— 31. Bresci, morðingi Humberto konungs, dæmdar til æfi-
langrar þrælkunar af kviðdómi í Milano.
September 6. Abruzzíuhertoginn kemur úr Norðuríshafs-
förinni (sjá ““/J-
— 9. Fellibylur i Texas og Louisiana. Sjór flæðir yfir
bæinD Galveston, 4000 menn farast.
— 10. Eldgt.s í Yesuv.
(45)