Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 59
Sylvester Saxtorph elzti sáralæknir í Danmörku -J- Kh. 77 ára.
Vincent greifi af Benedetti fr. stjórnmálam. f. Korsíku 1817
t París 28/a.
Sir Donald Stewart, br. hersbö'fðingi i Ahhessiniustyrjöld
og Afgíianistan, foringi á Indlandi 1881—85, f. 1824
t Algier 26/s.
Michael Munkacsi heimsfr. nngv. málari. (Kristur fyrir
Pílatusi. Krossfestingin. Ecce homo. Siðasti dagur hins
danðadæmda), f Bonn J/2 54 ára.
Ernest Boulanger fr. tónskáld (Opera »Don Quichote*. Don
Mucarade o. fl.), t París 85 ára.
Ghazi Osman pasja tyrkneskur hershöfðingi »ljónið frá
Pievnai t *U 63 ára.
Prederich Edwin Church, frægur amer. landlagsmálari,
t 74 84.
Dr. Sh. George Wivast enskur læknir barðist mót Darwins-
kenningunni, t 74 73 ára.
Rudolph Charousek, ungv. skákmeistari sigrar í Berlín 1897,
t 19/4 27 ára.
Daniel Rochet fr. austnrlandfefræðingur og myndhöggvari
t i9/4 85 ára.
George Douglas Campbell, hertogi af Argyll á Skotlandi,
rithöfundur, stjórnfræðingur, tengdafaðir Louísu systur
Edwards 7. Englandskonungs t 23U 77 ára.
Chaturont Nasmi Krom Pra Chakrapatipongse, prins í
Síam, viðförull og fjölfróður, t 10U 43 ára.
Wilhelm Schring, þýzk ljóðaskáld (föðurlandskvæði) t 2lU
84 ára.
Carl Brosböll próf. danskur rithöfundur undir dularnafninu
Carit Etlar t °U 84 ára.
Iwan Konstantinowitsch Ajwasowskij frægur rússn. sæ- og
bardagamálari t 2U 83 ára.
Mary Kingsley, ensk skáldkona, t við hjúkrun særðra á
Afriku 5/6.
Hertoginn af Wellington t 8/s 54 ára.
Ekkjufrú Gladstone t w/e 88 ára.
Prinzinn af Joinville t 16/e 81 árs.
(49)