Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Qupperneq 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Qupperneq 66
landsins, en til þessa gengur mestur hlnti af tekjum lands- ins. Yfir þessum gjöldum er kvörtun ekki svo almenn; þar á móti bera menn sig verst undan sveitar-útsvörunum, og þó er ekkert gjald sem greitt er jafn-mannúðlegt, eins og sá hluti auka-útsvaranna, sem gengur til framfæris munaðarlausra harna eða þeirra, sem eiga foreldra, er vegna vanbeilsu eða ráðleysis geta eigi veitt þeim uppeldi. Eða þá til gamalmenna, sem hafa vant-að hæfiieika, eða ekki borið gæfu til að safna sér forða til elliáranna, þeg- ar þrótturinn og heilsan hilar. Þegar litið er að eins á aðra hlið málsins, þá get eg verið samdóma þeim, sem óánægðir eru yfir þeim hluta auka-útsvaranna, sem gengur til fátækrastyrks, af því að hann her að nokkuru leyti vott um fátækt og ráðleysi þjóð- arinnar. En sé litið á hina hliðina, þá ætti ekkert gjald að vera greitt með jafn-ljúfu geði, eins og sá hluti auka- ntsvarsins, sem gengur til fátækrastyrks, einkum barna og gamalmenna. Hugsunin, sem er á hak við þessi ákvæði, er sú: að hæta kjör þeirra, sem hágt eiga og eru minna megnugir en þeir, sem gjaldið greiða. Eg hef aldrei greitt útsvar með ólund, þegar það gengur til þurfandi manna eða miðar til framfara í því hygðarlagi, sem eg hef verið í. En þar í móti hef eg verið mótfallinn eftirlaunum emhættismanna, nema ekkna þeirra og harna að nokkru leyti, af þvi að þeim ætti eigi síður að vera ætlandi að sjá fyrir elliárunum en öðrum landsins hörnum, sem hafa uæg skilyrði fyrir því, að kom- ast sjálfstæðir í gegnum lifið. — Eftirlaun emhættismanna eru leifar frá þeim tíma, þegar þeir réðn öllu, en alþýða engu. Nú eru þeir tímar breyttir i þeim löndum,f-sem löggjafarþing hafa. Arið 1897 var fátækratíund á ölln landinu 24,855 kr. og aukaútsvör 16,245 gjaldenda 203,000 kr. Þar af nutu styrks 340 hörn yngri en 16 ára 16,480 kr., og 2024 menn eldri en 16 ára 137,520 kr. Þar af voru 218 húsráðendui með fjölskyldu. Gjöld til fátækra vorn þ. á. 144,000 kr. (56)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.