Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 67
Til mentamála, mest barnauppfræðsln, gengu 16,770 kr., og til kostnaðar við sveitastjórn 10,370 kr. Hér skal settur samanburður fyrir nokkur ár. Meðalt. Meðalt. Ár Meðait. Ar 1880 1885 1891 1895 1897 Gjaldendur til sveitar 10,744 12,200 14,166 15,443 16,245 Fátækratiund . . kr. 20,086 24,890 21,120 23,150 24,855 Aukaútsvör ... — 215,450188,245199,262205,700203,000 Sveitarómagar.... » 2,940 2,470 2,010 2,145 Þurfaheimili....... » » 900 400 218 A sveit af 100 ... 6 4,9 4,8 3,s Sn Fátækraframfæri kr. 211,000 174,000 171,000 157/)50 154,000 A mann i landinu — 2, 9 2)4 2,4 2tl 2,0 Útgjöldtil mentam.— 4,610 7,780 13,900 13,370 16,770 Kostnaðurtilrefav.— 3,430 6,040 5,840 9,880 11,380 Þar sem upp yfir stendur meðaltal, þá er átt við meðaltal af 5 árum næst á undan. Gleðilegt er að sjá af yfirliti þessu, að á næstliðnum 20 árum minkar styrkurinn til þeirra, sem ósjálfbjarga eru, en hitt vex, sem til menningar er lagt; það lýsir þvi, að landshúinu og heimilismönnum er að fara fram. Fátækra- gjaldið hefir lækkað á gjaldendum um fjórða part og hafa þeir þó fjölgað um Vs, sem hyrðina bera, en svo er meir en tvöfalt meira lagt til uppfræðslu en gjört var fyrir 20 árum. Hundaskattur hefir verið síðustu 10 árin 13,000 til 16,470 kr. Kostnaður við refaveiðar hefir þessi ár árlega verið 7,450 kr. til 11,380 kr. Furða er það, hve svo lítið dýr getur bjargað lífi sinu, þrátt fyrir óhlíðu náttúrunnar á fjöllum nppi og vélabrögð mannanna. Fólkstal. Árið 1899 fæddust 1143 stúlknbörn og 1180 drengir, samtals 2323. Þar af voru 80 hörn andvana fædd. Ein þríhurafæðing. Dánir á árinu 777 karlmenn, 661 kven- (57)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.