Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 68
maður, samtals 1438. Þar af druknaðir 57, dánir af öðr- um sl/sum 13, og 12 styttu sér sjálfir aldur. Fermdir unglingar 1609 og brúðhjón 503. Eftir ágizkan bafa 739 menn fluzt á þessu ári til útlanda fleiri en þeir, sem fluzt bafa inn í landið, sem fáir voru. Eólkstalan í landinu reiknast þá við árslok 76,383. Tr. G. Þúfnasléttun. Árið lo99 var ekki sléttað meira en 393 dagsláttur, sem er talsvert minna en 2 árin næst á undan 424 og 528 dagsiáttur. Eins og undanfarin ár er skýrsla hér að aftan um þúfnasléttun í töfluformi, og sést af henni, að í 6 efstu sýslunum hefir verið sléttað að tiltölu mest, eins og hin árin. Að eins 2 sýslur, Suðurmúlasýsla og Norðurþingeyj- arsýsla, hafa sléttað meira þ. á. en tvö undanfarin ár; hin- ar allar minna. I almanakinu í fyrra var minst á, að fátt lýsti meir deyfð manna í búnaðarframförum en það, að landssjóður þyrfti að greiða bændum daglaun fyrir að slétta þeirra eigin tún. En hvernig er svo verkið unnið? Þyrfti ekki sumstaðar að hafa meira eftirlit en hingað til með þvi, hvernig það vetk er unnið, sem landssjóður styrkir. Slétt- an á ekki saman nema nafn. Þegar litið er borið undir þökurnar, og svo misjafnt pælt undir þær, svo þær verða hálfþýfðar aftur á fám árum, þá er sléttuuin eigi verðlauna verð. Landsjóðsstyrkinn ætti eingöngu að veita fyrir vel unnið verk. Þilskipaeignin. I Trangisvaag (Þrengslavogi) og Yestmannahöfn í Eær- eyjum eru vindur hafðar eða uppsátursáhöld, til þess að koma þilskipum á þurt land, þegar gera þarf að þeim eða hreinsa þau. í Trangisvaag komu áhöldin fyrst árið 1894, og þá um leið skipsmíðameistari frá Danmörku, 6 skipasmiðir (58)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.