Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 69
aðrir og 4 smíðapiltar. Nú er 1 yfirsmiður þar, 10 skipa- smiðir og 5 smiðapiltar; auk þess nokkrir járnsmiðir og eigi allfáir verkamenn, sem gera að seglum og reiða, og fleira þvi er að viðgerð skipa lýtur. Ný skip hafa Fær- eyingar eigi látið smíða, af því að eldri skip hafa fengist undanfarin ár á Englandi fyrir mjög svo lágt verð. Þessi uppsátursáhöld telja Eæreyingar sér ómissandi, en finna þó að þau eru þeim ekki alls kostar nægileg og eru því farn- ir að ráðgera að búa til skipakvi, er taki um 40—50 skipa. Svona hátt hugsa Eæreyingar sér, og eru þó ekki fleiri talsins alls en rúmlega 15,000; en hér á landi er það talin fásinna og oss ofvaxið að búa til skipakvi, og þyrfti hún þó líklega ekki að kosta meira í Bessastaðatjörn en nálægt 75,000 kr. Yið Eaxaflóa eru nálægt 65 þilskip, sem eru alls yfir hálfrar miljónar kr. virði. Til þess að verja þessa nytsömu og dýru eign fyrir skemdum af sjávarmaðki og hættu af lagis og stormum eru engin áhöld hér til, hvorki uppsáturs- áhöld né skipakvi, og enginn fullnuma skipasmiður; öll að- gerð á skipum er gerð frammi í flæðarmáli af laghendum mönnum, sem hafa sjálfir kent sér að gera að skipum. Flestir ættu að geta séð, að þetta er ófullkomnara en það ætti að vera, og getur alls eigi staðist mörg ár án gagn- gerðrar br.eytingar. Eg er sannfærður um, aj komist á þur skipakví, munu menn eftir nokkur ár ekki skilja i því, að menn skuli hafa getað verið mörg ár án hennar eða uppsátursáhalda. Flest eru skipin nýlega keypt á Englandi fyrir mjög lágt verð, 10—20 ára gömul, svo að þeir, sem þekkja til skipaútgerðar, ættu að geta séð, að eigi líða mörg ár, áður en óhjákvæmilegt verður að framkvæma stórar aðalaðgerð- ir við flest þeirra, ef lífi manna og eign á eigi að vera stórmikil hætta búin; en slíkt er eigi hægt að gera frammi i flæðarmáli. . Hér er eigi um neina smámuni að ræða. I skipunum felst mikil fjárhæð; á þeim hvíla miklar skuldir til landssjóðs, almennra stofnana og einstakra manna; á þeimhvílir atvinna (59)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.