Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 72
1836. Eskif jörður, Eyjafjörður og Q-rundarfjörður sviftir
kaupstaðarréttindum. Jón Espólín sögufræðingur deyr.
1837. JHúss- og bústjórnarfélag (siðar Búnaðarfélag)
Suðuramtsins stofnað.
1839 og 41. Nefndarfundur 10 embættismanna, nokkurs
konar undirbúningur undir ráðgjafarþingið.
1840 (hér um bil). Járnhólkar koma viða á orf í stað
lébanda. Orgelspil byrjar í Reykjavík. Fólkstal 57,094.
18 H. Ný félagsrit byrja. Bjarni Thorarensen amt.
og Tómas Sæmunds30n prestur deyja.
1843 Konungsbréf kemur um endurreisn alþingis.
1844. Prentsmiðjnn flutt úr Viðey í Reykjavik. —
Bókasafn Vesturamtsins stofnað i Stykkishólmi.
1845. Alþingi (fyrsta ráðgjafarþingið) kemur saman.
Heklugos. Jónas Hallgrímsson deyr.
1846. Mislingar ganga, manndauði mikill. Verzlun
sett á Borðeyri. Lærði skólinn fluttur frá Bessastöðum
aftur til Reykjavíkur. Sigurður Breiðfjörð deyr.
1847. Prestaskólinn stofnaður.
1848. Þjóðólfur byrjar.
1850. Upphlaupið (Pereatið) i lærða skólanum.
1851. Þjóðfundurinn haldinn i Reykjavík. Norðurreið
60 Skagfirðinga að Grími amtmnnni Johnsen.
1852. Prentsmiðja stofnuð á Akureyri og barnaskóli
á Eyrarbakka. Sveinbjörn Egilsson deyr.
1853 Charles Kelsall, brezkur, gefur fé til bókhlöðu
fyrir lærða skólann.
1854 Verzlun landsins gefin frjáls við allarþjóðir.
1855. Byrjað að flytja út saltfisk (frá Reykjavík).
1856. Pjárkláðinn síðari kemur til landsins
1857. Seglpóstskipið »Sölöven« ferst á Paxaflóa. —
Verzlun á Sauðárkrók byrjar.
1858. Póstgufuskip byrja að flytja póst til landsins.
1860. Kötlugos. Nótnabók Péturs Guðjohnsens gefin
út. Pólkstal 66,987.
1861 Jarðamat hið nýja.
1862. Barnaskóli stofnaður í Reykjavík. Akureyri
fær kaupstaðarréttindi.
(62)