Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 81
1884. Grordon hershöfðingi Breta sendur H(S hæla upp-
reistir upp með Níl. Bretar leggja suðurhluta Nýju-
Guineu undir sig. Frakkar eiga í ófriði við Kinverja.
1885. Sudan-ófriðurinn. Gordon fellur í Kartum fyrir
Mahdíanum. Riel gjörir gjörir upphlaup í Kanada. Parla-
ment Breta neitar leyfis um gangagröft undir Ermarsund.
Uppreist í Austur-Rúmilíu. Ófriður Breta við Birma,
taka Theebau konung þar höndum. Serbar ráðast á Búlgara,
en bíða ósigur.
1886. Bretar leggja undir sig Efri-Birma. Gladstone
ber upp heimastjórnarfrumvarp fyrir Ira. Alexander Bulg-
ariufursti rekinn frá völdum.
1887. Jarðskjálfti i S.-Evropu 23/2; 20,000 m. húsnæðis-
lausir. Orðusöluhneykslið á Frakklandi. Þríveldasambandið
(Þýzkal., Austurr., Italia) auglýst.
1888. Friðþjófur Nansen Norðmaður fer á skíðum
þvert yfir Grænlandsjökla við fáa menn. Deyja Þýaka-
landskeisararnir Vilbjálmur 1. og Friðrik 3. Bretar leggja
undir sig Sarawakrikið Borneo og Savageeyjar i Kyrrahafi.
1889. Sýning í Paris. Eiffelturninn. Stjórnarbylting
i Braziliu, keisaradæmið þar afnumið, en lýðveldi sett á stofn.
1890. Mac Kinley-tolllögin samþykt í Bandaríkjunum.
Frakkar í ófriði við Dahomeyriki í Afriku. Bismarck
segir af sér.
1891. Rússar byrja á Sibiríu-járnbrautinni. Boulanger
frakkn. hershöfðingi mistekst að hefja einveldi á Frakk-
land og ræður sér þá bana.
1892. Bandaríkin banna innfiutning á Kínverjum.
1893. Járnbraut vigð milli Kapbæjar og Pretoríu í
Transvaal. Frakkar sverfa að Siam. Ófriður Breta við
Matabela i S.-Afríku. Chicagosýningin. Nansen fer á
»Fram« i norðurheimskautsför, kemst á 86 st.. 14 mín. n.br. og
kemur að 3 árum liðnum.
1894. Bretar leggja undir sig Pondolandið i S.-Afríku.
Ófriður milli Kínverja og Japana út af Korea. Kapt.
Dreyfus frakkn. grunaður um landráð og dæmdur i æfilanga
(71)