Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Side 84
framförum og eftir 50 ár fáum vér þá ef til vill tvisvar til þrisvar sinnum meira fyrir hvern hest, sem seldur er út úr landinu. Munið því eftir, að ala folöldin. Það verður ekki of-brýnt fyrir mönnum, að ala vel hestinn, meðan vöxturinn er sem óðastur, en eldið kemur ekki að hálfum notum, ef honum er ekki jafnframt gefið nægilegt tækifæri til þess að hreyfa sig; mikið eldi sam- fara hreyfingarleysi getur jafnvel verið skaðlegt. Styrkleiki, þol og gæði hestsins er að mestu leyti komið undir þvi, að hann hafi góða og stælta vöðva. — Yið vinnuna stækka, styrkjast og stælast vöðvarnir, en verða lélegir og linir, ef aldrei er á þá reynt að marki; þetta veit hver maður af sjálfum sér. Því fyr aem byrjað er að æfa vöðvana, þeim mun stærri og stæltari verða þeir. A sumrin, þegar folaldið fylgir móðurinni, fær það næga hreyfingu, jafnvel þótt hún standi brúkunarlaus í haganum, þvi að þá notar það frelsi sitt til þess að taka sér sprett og sprett um hagann. Svo þegar veturinn kem- ur, er það svift þessu frelsi, stendur oft háshundið allan veturinn til vors og fær þá fyrst að hreyfa sig að marki, er því er slept út á græn grös. Margt hestefnið hefir verið ónýtt á þennan hátt. Aldrei er hestinum hreyfingarleysið skaölegra en fyrsta árið. Folöld ættu aldrei að vera bundin, að vetrinum heldur ganga laus i rúmgóðu húsi, og á hverjum degi, þegar veður og kringumstæður leyfe, verður að hieypa þeim út og lofa þeim að vera úti góða stund. — Strax og hægt er, œtti svo að fara að venja tryppin við létta vinnu. Þvi að eins getur folaldið tekið góðu fóðri, að það fái líka næga hreyfingu, og munið því eftir, að lofa fol- öldum og tryppum að hreyfa sig. (74)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.