Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 95
valds um, að þeir, sem annast um láutökuna, eða veita um-
boð til þess, séu réttir hlutaðeigenáur.
Lántakendum í veðdeildinni er áriðandi að gleyma
því eigi, að gjalddagi ár hvert er 1. dag óktöbermánað-
or, og að upphæð, sú sem lántakandi hefir fengið skírteini
um hjá bankanum þegar lánið var tekið, sé greidd nákvœm-
lega og í einu lagi, því eigi er hægt að veita frest eða
linun á afborgun, og sala á veðinu er óumflýjanleg, ef
eigi er staðið í skilum. Dráttarvextir eru mjög háir
(l°/0 hvern mánuð). Afborgun fram yfir skyldn er leyfileg,
en verður að standa, á 100 krónum og greiðast 1. okt.
Hér er með auðkendu letri það, som menn vanalega
helzt gleyma og mest er áriðandi að muna.
Piekari leiðbeiningar eru íAlmanaki Þjóðvinafél. fyrir
árin 1895, 1898 og 1901.
Tr. G.
Slss’ítluiP.
Maður var i fieykjavík, sem Árni hét, greindur maður
og gamansamur. Hann var af sumum auknefndur -»gáta«,
af því hann kastaði oft fram gátum í spaugi.
Eitt sinni mætti honum maður á götu og segir:
»Hvernig liður gátunum núna, Árni minn?«
Arni: »Allvel; en geturðu sagt mér, hver er mestur
viðbjóður i þessum bæ?« Hinn gat eða vildi ekki
svara þvi. Hann var sjálfur trjáviðarsali i bænum:
»: banð til sölu mestan trjá-við.
I annað skifti mætti hann öðrum manni og segir:
»Geturðu sagt mér, hvaða maður hérna í bænum er and-
r i k a s t u r?«
Sá, sem spurður var, átti langflestar tamdar a n d i r af
öllnm i bænum.
* * *
A. »Eg get ekki borgað lánið mitt i þetta sinn; get
eg ekki fengið það framlengt?*
B »Jú! Með minkun«—o: ef skuldin minkar.
(85)