Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 95
valds um, að þeir, sem annast um láutökuna, eða veita um- boð til þess, séu réttir hlutaðeigenáur. Lántakendum í veðdeildinni er áriðandi að gleyma því eigi, að gjalddagi ár hvert er 1. dag óktöbermánað- or, og að upphæð, sú sem lántakandi hefir fengið skírteini um hjá bankanum þegar lánið var tekið, sé greidd nákvœm- lega og í einu lagi, því eigi er hægt að veita frest eða linun á afborgun, og sala á veðinu er óumflýjanleg, ef eigi er staðið í skilum. Dráttarvextir eru mjög háir (l°/0 hvern mánuð). Afborgun fram yfir skyldn er leyfileg, en verður að standa, á 100 krónum og greiðast 1. okt. Hér er með auðkendu letri það, som menn vanalega helzt gleyma og mest er áriðandi að muna. Piekari leiðbeiningar eru íAlmanaki Þjóðvinafél. fyrir árin 1895, 1898 og 1901. Tr. G. Slss’ítluiP. Maður var i fieykjavík, sem Árni hét, greindur maður og gamansamur. Hann var af sumum auknefndur -»gáta«, af því hann kastaði oft fram gátum í spaugi. Eitt sinni mætti honum maður á götu og segir: »Hvernig liður gátunum núna, Árni minn?« Arni: »Allvel; en geturðu sagt mér, hver er mestur viðbjóður i þessum bæ?« Hinn gat eða vildi ekki svara þvi. Hann var sjálfur trjáviðarsali i bænum: »: banð til sölu mestan trjá-við. I annað skifti mætti hann öðrum manni og segir: »Geturðu sagt mér, hvaða maður hérna í bænum er and- r i k a s t u r?« Sá, sem spurður var, átti langflestar tamdar a n d i r af öllnm i bænum. * * * A. »Eg get ekki borgað lánið mitt i þetta sinn; get eg ekki fengið það framlengt?* B »Jú! Með minkun«—o: ef skuldin minkar. (85)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.