Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Page 99
Bækur seldar
með óheyrt niðursetti verði.
Þjóðvinafélagið selur neðantaldar bækur með mjög
niðursettu verði frá 1. júlí til 31. des. þ. á. Verð bóbanna
er miðað við, að þær séu afbentar hér í Reykjavík og
borgaðar við móttöku.
1., 26 árg. Nij Félagsrit á 6 kr. 50 a. (það er 25 a. heftið).
2., 26 — Andvari á 9 kr. (35 a. heft.)
3 , 3 heftin sS'Sustu af Dýravininum á 1 kr. 20 a. (40 a. h.)
4., 5 eintök Almanök fyrir árin 1885—89 á 1 kr.
5,4 — Ahnanölc fyrir árin 1893—94 og 1899 og 1900
á 80 a.
6, 1 eintak Islenzk garðyrkjubók með myndum 50 a.
7., 1 — Hvers vegna — þess vegna (3 hefti) 2 kr.
8.1 — Foreldrar og börn 50 a.
9.1 — Fullorðinsárin 50 a.
Lestrarfélög fá afslátt enn fremur 10°/0.
Liklegt er, að bókavinir, lestrarfélög og bókakaupmenn
noti tækifærfð að ná í þessi kjarakaup, sem ekki fást
framar, því að eftir 31. des.br. verður verð bókanna sett
aftur upp í það verö, sem stendur á kápu Þjóðvinafélags-
almanaksins.
I Nýjum Félagsritum eru margar ágætar greinar
eftir Jón Sigurðsson og fleiri, sem þarft er (yrir menn að
lesa, þau eru nauðsynleg bók til fróðleiks um sögu og
8tjórn Islands um 30 ára tímabil, um búnaðawnál og skóla-
mál. í Andvara er mikill fróðleikur umlandið í ferða-
sögum dr. Þorv. Thoroddsen og æfisögur margra merkra
manna, sem hafa unnið landi sínu gagn.
Efnisyfirlit yfir þessar tvær bækur er þannig: