Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Side 26
I árslok 1920 höfðu 933 smáplánetur fengið ákveðin númer.
Árið 1920 sást 1 ný halastjarna- Á skránni yfir hala-
stjömur, sem hafa sjest oftar en einu sinni, voru í Almanakinu 1912
19 númer. Síðan hafa 6 númer bæzt við, sem sje halastjömur
Borrelly’s, Westphal’s, Giacobini’s, KopfPs, Brorsen’s (1847),
Schaumasse’s, og er umferðartími þeirra kringum sólina 7, 61, 6y2,
6i/2» 72 og 8 ár.
Næsta ár, 1923, ber páskana upp á 1. Apríl.
Almanak þetta kostar óinnfest 12 aura, en innfest 16
aura, alstaðar á Islandi og í Danmörku; en Gyldendals bóka-
verzlan í Kaupmannahöfn, sem hefir sölu-umboðið, er skyld til
að gefa 20 af hundraði í afslátt, þeim sem kaupa 50 eða þaðan af
fleiri. Slíkum kaupendum er og heimilt að skila aptur óseldum
almanökum, ef það er gjört innan ársloka 1922; verður þeim þá
borgað andvirði þeirra, sem ósködduð eru, en þó svo, að hin inn-
festu verða borguð sem óinnfest; skyldir eru þeir og að sýna
reikninga bókaverzlunarinnar, ef krafizt verður.
f