Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 37
á nýjum leikritum peim, er ekki komust að á öörum leikhúsum, en jafnmikið pótti varið í leiklist flokks hans og leikrit pau, er hann sýndi. Lét hann leika rit eftir Ibsen, Tolstoj og Turgenjew, og eftir 7 ár hafði hann látið leika GO ný leikrit og gert 30 nýja leikritahöfunda kunna á Frakklandi. Leikir Antoines urðu fyrirmynd annara leiksýninga í Frakklandi og pvi var eðlilegt, að Berlínarbúar vildu kynnast pess- um nýjungum. Arangur pessarar heimsóknar var sá, að nýtt leikhús var sett á laggirnar í Berlín, »Freie Búhne«, og voru meðal stofnendanna Maximilan Har- den, sá, er gefur út tímaritið »Die Zukunft«, og Theo- dor Wolíf, ritstjóri að »Berliner Tageblatt«. Atti að sýna á leiksviði pessu að minsta kosti 10 ný leikrit á ári og skyldi eingöngu taka tillit til listagildis, en ekki til peninga eða venjulegra leiksýninga. Félagar einir fengu aðgang að leiksýningunum og var petta gert til pess að komast hjá lögreglueftirliti. Aðalfélag- ar voru 10 (stofnendurnir), en aukafélagar eftir vild. Fyrst voru »Afurgöngur« Ibsen’s leiknar, en síðan leikur Hauptmann’s »Vor Sonnenaufgang« (Fyrir sólarupprás). Jókst pá félagatalan afskaplega, pví að allir vildu sjá ruddamenni pað, er hefði samið jafn svívirðilegan leik, eins og menn komust að orði, en mönnum brá heldur í brún, er peir sáu höfundinn sjálfan, ungan, háttprúðan og glæsilegan mann. Gerhart Haupimann er fæddur 1862 í Slésiu (Ober- salzbrunn). Gekk honum treglega í skóla; fékkst hann við teikningar og söng, orkti snemma kvæði og samdi æfintýri í anda H. C. Andersen’s. Sótti hann lista- skólann í Breslau, samdi leikrit »Ingeborg«, eftir I'riðpjófssögu Tegnérs, byrjaði á sagnabálki um Þjóðhetjuna pýzku, Hermann, er barðist við Róm- Verja í Tevtoborgarskógi forðum. Annað leikrit átti að heita »Germanen und Römer«. Fyrstu viðfangsefni hans voru pví úr sögu pjóðarinnar líkt og hjá Ibsen. 20 ára fór hann til háskólans í Jena; par var Karl (3) 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.