Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 41
»de '\Vaber«), enda má' telja pað höfuðrit hans og hámark raunhyggjunnar á Pýzkalandi. Lögreglan bannaði leiksýningar þess, einn ráðherranna réðst á pað í þingræðu, og mörgum árum síðar, er Haupt- tnann skyldi fá Schillersverðlaunin, var honum neit- að um pau. Leikrit petta lýsir sannsögulegum við- burðum, neyðarkjörum vefara árið 1848; sjálfur var Hauptmann fæddur í vefnaðarhéraði í Slésíu og þekti pví líf vefara af eigin reynd. í upphafi leiksins sýnir höf. skrifstofu verksmiöjueigandans Dreissiger: föl og gul verkamannaandlit, innfallin brjóst, hóst- andi aumingjar, hver öðrum líkur; konurnar allar í tötrum, en ungu stúlkurnar gremjulegar og fölar, en ekki ósnotrar. Allur pessi skari er að sækja laun sín, biðja um launahækkun eða fyrirframgreiðslu, en gjaldkerinn er önugur og aumingjarnir byrgja niðri í sér grátinn eða svara eins og tveggja atkvæða orðum: ó! Jesús! Jesús! eða öðru líku. Pó er einn á meðal peirra, rauði bakarinn, er kveður upp úr um, að launin séu engin borgun fyrir vinnuna; er hann þegar rekinn úr vinnunni. Ungur drengur fellur í ómegin af sulti. Og eymdarástandið eykst enn, því að Dreissiger vill bæta við sig 200 vefurum, en hver þeirra á að eins að fá 10 groschen í laun. í öðrum pætti er sýnd stofa hjáleigubóndans Wil- helm Ansorge í Kaschbach í Eulengebirge. Híbýlin eru slæm, tæplega 3 álnir undir loft og loftið bilað. Pappírslöppum er límt fyrir gluggaholurnar og hálmi stungið inn í. Gamla konan Baumert er grindhoruð, og verður að klæða hana og mata eins ogbarn; hún er að spóla og sömuleiðis sonur hennar tvítugur, Vitfirringur. Tvær dætur eru að vefa, og eru þær í stuttpilsum úr hörðu lérefti og grófgerðum skj^rtum. Pau eru að bíða eftir föðurnum, gamla konan kvein- ar og 4 ára gamall drengur eldri dótturinnar grætur af sulti. Nágrannakonan kemur og biður um hnefa- fylli sina af hveiti; maður hennar liggur veikur og V)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.