Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 43
hefir annan handlegginn í ófriðnum, og hræðist ekku dauðann. Hann hefir stritað og kvalist alt lifið, en hann trúir fastlega á endurgjald verka sinna í öðru hfi. í*egar uppreistarmennirnir koma og skipa hon-. hm út, sezt hann í vefstól sinn. Tengdadóttir hans, er lifað hefir við sult og sejTru og ekki getað haldið liftórunni í börnunum, ræður sér ekki fyrir gleði, og ganga þau hjónin bæði í lið uppreistarmanna, en Hilse gamli stendur kyr, þótt hinir hefji skothríð og skipi honum út: »Hingað hefir sá himneski faðir látið mig. Hvað, mamma? Hérna sitjum við og ger- um skyldu okkar, hvað sem á dynur«. Pá hittir kúla hann og hnígur hann til jarðar. En uppreistarmenn ráðast á næstu verksmiðju. Pessi eru lok leiksins og verður ei um sagt, hvort alt sæki í sama farið aftur eða nýir tímar rísi upp. Rit þetta er talið bezta rit raunhyggjunnar á Pýzkalandi og tileinkaði hann það föður sínum. Næstu rit Hauptmanns voru bæði gamanleikrit: »Kollege Crampton« (1892) og »der Biberpelz«. f þvi síðara stelur gömul þvottakona loðfeldi úr bjórskinni frá húsbónda dóttur sinnar, og tekst henni svo meist- aralega að koma gruninum yfir á aðra, að sýslumaður- inn grunar hana sízt af öllum, en rausar um, að nú þurfi að hreinsa til og koma þessum klækjahundum fyrir kattarnef. Reyndi Hauptmann í ritum þessum að nota aðferð raunhyggjunnar og hélt hann þessum tilraunum sínum áfram, er hann samdi »Hanneles Himmelfahrt« (Himnaför Hönnu litlu), sem er draum- sýnir deyjandi fátækrar fjórtán ára stúlku. Fer leik- urinn fram í fjallaþorpi einu í Slésíu á fátækrahúsi. Er þar saman kominn allskonar betlaralýður; sumir hafa setið í fangelsi, og eru þeir að rífast og blóta í ákafa. Pað er desembermánuður og kalt í veðri. Pá kemur kennarinn Gotlwald með 14 ára stúlku inn á örmum sér, og kveinar hún sáran. Petta er Hannele Mattern, stjúpdóttir múrara eins í þorpinu, og er hann (9)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.