Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Qupperneq 44
tnesti drykkjusvoli. Hannele liggur nú köld og skjálf-
=andí á hálmbeði á fátækraheimilinu. Tekst Haupt-
mann á hendur að sýna sálarlíf pessarar ungu
stúlku og vefur saman draumsýnir og veruleika.
Draumur er líka líf, og á Iéttum vængjum draum-
anna lifir Hannele lífi pví, er hún í raunveruleikan-
mm ekki gat lifað. Legst hún í hitasótt og taiar í
•óráði um að hún sé hrædd við föður sinn, en prái
móður sína dána. Hjá henni vaknar ást til kennar-
ans Gottwald, og allskonar myndir úr æfintýrum og
biblíusögum, er hún kann, vefjast saman við. Draum-
•sýnir hennar birtast á leiksviðinu. Faðir hennar
kemur og skammar hana, andi móður hennar birtist
-og hughreystir hana; fær hún henni himnalykil, svo
að hún komist inn á draumalöndin. Hún heldur
brúðkaup með kennaranum Gottwald. Loks koma
Ænglar syngjandi og svæfa hana, og fellur pá for-
tjaldið eftir fyrsta pátt. í næsta pætti er draumsjón-
unum haldið áfram. Engill dauðans kemur og horfir
.á hana stilt og afvarfega. Hún hefir raunar práð
hann, en nú er hún hrædd við hann. Raunar vill
hún fara til himnaríkis, en ekki i Ijótu görmunum
-sinum. Skraddari, kryplingur úr porpinu, kemur
með silkikjól og brúðarblæju handa henni. Allar
barnsóskir liennar rætast í himnaríki. Minstu skórnir
par eru mátulegir á fætur hennar. Hún er sjálf orðin
prinsessa. Iíennarinn og skólabörnin koma til jarð-
arfararinnar. Börnin biðja hana afsökunar á pví, að
pau haíi kallað hana pjötluprinsessuna. Goltwald
kennari leggur grátandi blómvönd við fætur hennar.
Pað er komið með líkkistu úr gleri og porpsbúarnir
íala um, að hún sé heilög. Regar Mattem múrari
kemur að dánarbeðinum, er lirópað: morðingi! Pá
kemur Kristur, og er hann eins og Gottwald, og
vekur Hannele, pvær ryk og kvalir jarðlífsins al sál
hennar og talar um eilíft líf. Síðan er Hanna litla
borin á englavængjum og með söng til himnaríkis.
(10).